Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 17
15 Sjóðstofnun til stúdentaskipta við Columbia-háskóla. Stein- grímur Arason kennari stofnaði með bréfi 2. júlí 1939 sjóð, í þeim tilgangi að koma á stúdentaskiptum milli Iláskóla lslands og Columbia University í New York. Stofnfé sjóðs- ins er 5000 kr. veðdeildarbréf, sem er gjöf frá stofnanda, og eignir félagsins íslendings, sem nú er bætt störfum: 3000 kr. i lilutabréfum b.f. Útvegsbanka Islands og kr. 4521.89 í sparisjóði. Prófessoraíbúðir. Háskólaráðið samþykkti á fundi 28. sept. 1938 að ávaxta nokkurn hluta Sáttmálasjóðs með því að reisa íbúðarliús á háskólalóðinni fvrir liáskólakennara. Leiga eftir liúsin sé 4%% af kostnaðarverði, að viðbættu fyrningargjaldi 14%; ennfremur greiði leigjandi lögboðin fasteignagjöld af húsinu og annist viðhald þess. Boðið var til semkeppni um gerð húsanna og lieitið 1000 kr. verðlaunum, sem veitt voru úr Prófgjaldasjóði. Verðlaununum var skipt að jöfnu milli arkitektanna Ágústs Pálssonar og Bárðar ís- leifssonar. Ekkert hefur enn orðið úr framkvæmdum i þessu máli. Náms- og húsaleigustyrkur. Stúdentaráðið fór þess á leit, að stúdentum væri gefinn kostur á að gera tillögur um skipt- ing námsstyrks og liúsaleigustyrks milli stúdenta. Féllst há- skólaráðið á það og samdi reglur um úthlulun náms- og húsaleigustvrkja, sem eru prentaðar á bls. 66—68. 1 sambandi við þetta var samið nýtt fjárbagsvottorð fvrir umsækjendur um stvrki, skv. tillögum stúdentaráðsins. Styrktarsjóður Hannesar Árnasonar. Háskólaráðið auglýsti eftir umsóknum um stvrk úr sjóðnum, samkv. fyrirmælum skipulagsskrárinnar. Umsækjandi var aðeins einn, dr. Matthías Jónasson, og var honuin af ríkisstjórninni veittur styrkur úr sjóðnum í næstu 4 ár, eftir tillögum háskóla- ráðsins. Kanadasjóður. Háskólaráðið veitti Jakob Sigurðssyni stúdent meðmæli um styrk úr sjóðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.