Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 27
VI. KENNSLAN Guðfræðisdeildin. Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Jóhannesar guð- spjall eftir gríska textanum, 6 stundir í viku á fyrra misseri, fram til jóla. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverjabréfið eftir gríska textanum, 6 stundir í viku frá Jjví snemma í fehr. fram til miðs marzmánaðar. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Kirkjusögu Islands, 6 stundir í viku þá tíma, sem eftir voru af háðum misserum. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðlali yfir 6 síðustu kapítula Markúsarguðspjalls, 6 stundir í viku frá upphafi haust- misseris og til miðs nóvemhermánaðar. 2. Fór því næst yfir sérefni Lúkasarguðspjalls, 6 stundir í viku, fram í byrjun febrúarmánaðar. 3. Fór j'fir Ræðuheimildirnar og sérefni Matteusarguð- spjalls, 4 stundir í viku vormisserið. 4. Fór yfir inngangsfræði Gamla testamentisins 2 stundir í í viku vormisserið. 5. Flutti 12 erindi um almenna trúarbragðasögu. Dósent Sigurður Einarsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir triífræði 5 stundir i viku til nóvemberloka. 2. Fór með sama hætti í sönni stundum yfir kristilega sið- fræði frá desemberhyrjun til miðs marzmánaðar. 3. Fór að því loknu með sama liætti yfir Hebreabréfið frá miðjum marz til maíbyrjunar. 4. Kenndi eldri stúdentum ræðugerð og helgisiðafræði 1 stund í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.