Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 27
VI. KENNSLAN Guðfræðisdeildin. Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Jóhannesar guð- spjall eftir gríska textanum, 6 stundir í viku á fyrra misseri, fram til jóla. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverjabréfið eftir gríska textanum, 6 stundir í viku frá Jjví snemma í fehr. fram til miðs marzmánaðar. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Kirkjusögu Islands, 6 stundir í viku þá tíma, sem eftir voru af háðum misserum. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðlali yfir 6 síðustu kapítula Markúsarguðspjalls, 6 stundir í viku frá upphafi haust- misseris og til miðs nóvemhermánaðar. 2. Fór því næst yfir sérefni Lúkasarguðspjalls, 6 stundir í viku, fram í byrjun febrúarmánaðar. 3. Fór j'fir Ræðuheimildirnar og sérefni Matteusarguð- spjalls, 4 stundir í viku vormisserið. 4. Fór yfir inngangsfræði Gamla testamentisins 2 stundir í í viku vormisserið. 5. Flutti 12 erindi um almenna trúarbragðasögu. Dósent Sigurður Einarsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir triífræði 5 stundir i viku til nóvemberloka. 2. Fór með sama hætti í sönni stundum yfir kristilega sið- fræði frá desemberhyrjun til miðs marzmánaðar. 3. Fór að því loknu með sama liætti yfir Hebreabréfið frá miðjum marz til maíbyrjunar. 4. Kenndi eldri stúdentum ræðugerð og helgisiðafræði 1 stund í viku bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.