Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 42

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Qupperneq 42
40 áhrifum á aðra fræðimenn á margvíslegan hátt eflt viðgang norrænna fræða. í ritum lians helzt í hendur óvenjulega víð- tæk og örugg þekking við frábæra skarpskyggni, hugkvæmni og getspeki. Magnus Olsen sótti ísland heim skönnnu eftir að hann tók við emhætti og lærði þá ágætlega að mæla á ís- lenzka tungu, en í annað sinn kom hann liingað 1929 sem gestur Háskóla íslands. Bera öll verk lians og starfsemi órækt vitni um ágæta þekkingu á nútímamáli voru og menningu og ræktarsemi lians við land vort og þjóð. Af öllum þessum rökum verður hann að teljast maklegur hverrar þeirrar sæmdar, sem mest verður veitt fyrir afrek í íslenzkum fræðum. XI. LÁTNIR HÁSKÓLAKENNARAR Kennarinn í tannlækningum Vilhelm Georg Theodor Bernhöft andaðist þ. 26. júní 1939. Hann var fæddur 5. jan. 1869. Foreldrar hans voru Vil- lielm G. T. Bernhöft bakari í Reykjavík, og kona hans Jó- hanne Louise Bertelsen. Bernhöft tók stúdentspróf 1890 og útskrifaðist úr Læknaskólanum 28. júní 1894. Hann sigldi siðan til Kaupmannahafnar og lærði tannlæknisfræði. Þ. 1. ágúst 1896 settist hann að í Reykjavík sem tannlæknir. Var honum veittur nokkur styrkur úr landssjóði með því skil- yrði, að liann hefði á hendi kennslu í tannlækningum við Læknaskólann og síðar við Háskólann. — Hann lcvæntist 26. sept. 1900 Kristínu Þorláksdóttur Johnsen. Börn þeirra eru: Guido stórkaupmaður, Gotfred sölumaður, Sverrir stórkaup- maður, Ivristín gift Gunnlaugi Péturssyni lögfr. og Jóhanna Ingihjörg, gift Agnari Norðfjörð hagfr. Það má með nokkrum sanni segja, að V. Bernhöft væri fyrsti tannlæknirinn hér á landi. Að vísu liafði danskur tann- læknir (Nicolin) dvalið hér um tíma, en starf lians var i mol- um og ekki síður Páls Þorkelssonar gullsmiðs, sem vann hér um tíma að tannsmíði. Bernhöft hætti því úr mikilli nauð- syn manna, er liann tók hér til starfa, og leitaði fjölda manna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.