Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 48
46 og heimspekisdeild veittar 1000 kr. til útgáfu á Studia is- landica. Af Gjöf heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins 1930 var varið 1000 kr. til þess að bjóða próf. Halldóri Hermanns- syni liingað til fyrirlestralialds. Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens voru cand. mag. Jóni Jó- hannessyni veittar 1200 kr. Úr Minningarsjóði Halldórs II. Andréssonar voru stud. jur. Kristjáni Jónssyni veittar kr. 69.70. Úr Prófgjaldasjóði var Stúdentagarðinum veittur 3500 kr. rekstrarstyrkur og íþróttafélagi stúdenta 1000 kr. XV. SJÓÐIR HÁSKÓLANS 1. Prestaskólasjóffur. Tekjur: 1. Eign i árslok 1937 ............................... kr. 10027.20 2. Vextir á árinu 1938 ............................... — 481.84 Kr. 10509.04 Gjöld: 1. Styrkur veittur 3 stúdentum .................... kr. 350.00 2. Eign í árslok 1938 ............................. — 10159.04 Kr. 10509.01 2. Gjöf Halldórs Andréssonar. Tekjur: 1. Eign í árslok 1937 ................................. kr. 6131.54 2. Vextir á árinu 1938 ................................ — 292.94 Kr. 6424.48 Gjöld: 1. Styrkur veittur 2 stúdentum ..................... kr. 230.00 2. Eign í árslok 1938 ............................. — 6194.48 Kr. 6424.48

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.