Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 48
46 og heimspekisdeild veittar 1000 kr. til útgáfu á Studia is- landica. Af Gjöf heimfararnefndar Þjóðræknisfélagsins 1930 var varið 1000 kr. til þess að bjóða próf. Halldóri Hermanns- syni liingað til fyrirlestralialds. Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens voru cand. mag. Jóni Jó- hannessyni veittar 1200 kr. Úr Minningarsjóði Halldórs II. Andréssonar voru stud. jur. Kristjáni Jónssyni veittar kr. 69.70. Úr Prófgjaldasjóði var Stúdentagarðinum veittur 3500 kr. rekstrarstyrkur og íþróttafélagi stúdenta 1000 kr. XV. SJÓÐIR HÁSKÓLANS 1. Prestaskólasjóffur. Tekjur: 1. Eign i árslok 1937 ............................... kr. 10027.20 2. Vextir á árinu 1938 ............................... — 481.84 Kr. 10509.04 Gjöld: 1. Styrkur veittur 3 stúdentum .................... kr. 350.00 2. Eign í árslok 1938 ............................. — 10159.04 Kr. 10509.01 2. Gjöf Halldórs Andréssonar. Tekjur: 1. Eign í árslok 1937 ................................. kr. 6131.54 2. Vextir á árinu 1938 ................................ — 292.94 Kr. 6424.48 Gjöld: 1. Styrkur veittur 2 stúdentum ..................... kr. 230.00 2. Eign í árslok 1938 ............................. — 6194.48 Kr. 6424.48

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.