Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 38
36 Árbók Háskóla íslands Jensson, verkfræðingur, PKM: Pétur K. Maack, dósent, RS: Ragnar Sigbjörnsson, verkfræðingur, VKJ: Valdimar K. Jónsson, prófessor, ÞP: Þorgeir Pálsson, dósent. Áslaug Haraldsdóttir: Vindmyllulíkan (GAG og RS). Grétar Tryggvason: Vinda á bita með þunnveggjað þversnið (GAG). Jóhann Gunnar Einarsson: Aflvél knúin lághitaorku (KC og VKJ). Óskar Einarsson: Framleiðsluskipulagning í frystihúsum (PKM og PJ). Rúnar Óskarsson: Notkun spálíkana í fjár- hagsáætlanagerð (PKM). Steinar Frímannsson: Stýring á plötu- varmaskiptum fyrir neysluvatn (VKJ og ÞP). Sveinn Ingi Ólafsson: Upphitun húss með vindmylluknúinni vatnsbremsu (GAG). Tryggvi Pétursson: fslensk fiskiskipasmíði (PKM ogKL). Skrá yfir lokaverkefni í rafmagnsverkfræði Nafn umsjónarkennara skammstafað í svigum. BK: Björn Kristinsson, prófessor, GJ: Gísli Jónsson, prófessor, SB: Sigfús Bjömsson, dósent, SÓ: Sæmundur Óskars- son, prófessor, ÞP: Þorgeir Pálsson, dósent. Björg Aradóttir: Kerfishönnun á sjálfvirku humareldi (SB). Elísabet Andrésdóttir: Tví- og þrístiga suð til kerfisgreiningar (SB). Erlendur Karlsson: Homomorfískar síur til íssjármælinga (SB). Guðlaugur Sigurgeirsson: Notkun Loran-C í flugi (ÞP). Guðmundur Ingi Ásmundsson: Bein tölræn reglun með MC6800 örtölvu (BK). Gunnar Indriði Baldvinsson: Merkjafræði í sónar (SB). Gunnlaugur Nielsen: Segulflæðimælir (SB). Gylfi Ólafsson: Möguleikar á notkun raf- knúinna strætisvagna (GJ og ÞP). Kjartan H. Bjarnason: Stjórneiningar fyrir IEEE-S100 örtölvukerfi (SB). Sigurður Gunnar Símonarson: Sjálfvirk stýring lítilla vatnsaflsrafstöðva, sem tengdar eru stöðugu neti (SB). Steinar Jónsson: Parametrískar síur til spekturákvörðunar (SB). Tryggvi Þór Haraldsson: Sjálfvirk hita- og seltustýring fyrir fiskeldi (SB). Viðar Viðarsson: Tíðnistýring samfasa raf- ala með tölvu (GJ). Þórarinn Stefánsson: Hönnun Sweep sveifluvaka (SÓ). Þórhallur Halldórsson: Könnun á hag- kvæmri lausn á varaaflsþörf sveitabýla (GJ). B.S.-ritgerðir í jarðfræði Október 1979 Matthías Loftsson: Gerð jarðlaga á vestan- verðu Vatnsnesi. Stapar — Þorgríms- staðafjall. Ólafur Ingólfsson: Geitafell — Tjöm, Vatnsnesi. Jarðlagaskipan. Febrúar1980 Gunnar Birgisson: Þorvaldsfjall, Vatnsnesi. Jarðlagaskipan. Jón Reynir Sigurvinsson: Þorvaldsfjall, Vatnsnesi. Gerð jarðlaga. Ólafur G. Arnalds: Myndun og gerð móa- jarðvegs í Kelduhverfi. Júní1980 Auður Andrésdóttir: Hamarsnes á Vatns- nesi. Jarðlagaskipan. Fróði Hjaltason: Illugastaðir — Dagmála- brún, Vatnsnesi. Gunnar Bjarnason: NA-Tjömes. Jarðlaga- lýsing.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.