Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Side 76

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Side 76
74 Árbók Háskóla íslands Æskilegt er, að nefndin skili fyrstu tillög- um sínum til háskólaráðs eigi síðar en í aprílmánuði 1981.“ Tillagan var samþykkt samhljóða. 23.04.80 Skipun manna í laganefnd til tveggja ára: Af hálfu fastra kennara: Jónatan Þór- mundsson prófessor. er verði formaður nefndarinnar, og Gunnar Guðmundsson prófessor. Af hálfu stundakennara: Jón Torfi Jónasson. Af hálfu stúdenta: Atli Eyjólfsson og Stefán Jóhann Stefánsson. Af hálfu menntamálaráðuneytis: Sigríður Thorlacius. Af hálfu yfirstjómar: Kennslustjóri og háskólaritari til skiptis. 14.05.80 Samstarfsnefnd Fulltrúi háskólaráðs í Samstarfsnefnd [Háskóla Islands og ráðuneyta menntamála og fjármála] var kosinn Sveinbjöm Bjöms- son prófessor. 18.10.79 Stundakennslunefnd Fulltrúi háskólaráðs í stundakennslu- nefnd til tveggja ára frá 1. janúar 1980 var kosinn Þorvaldur Búason, og Eggert Briem til vara. 06.12.79 II. Málefni deilda og námsbrauta Heimspekideild Bréf mrn., dags 13. þ.m., um að Jón Að- alsteinn Jónsson hafi verið skipaður for- stöðumaður Orðabókar háskólans frá 1. janúar 1980 að telja. 20.12.79 Samþykkt einróma tillaga heimspeki- deildar, að Haraldi Sigurðssyni, fyrrv. bókaverði, verði veitt heiðursdoktorsnafn- bót. 09.06.80 Beiðni heimspekideildar um setningu lektors í dönsku. Rektor lagði til, að há- skólaráð fari þess á leit við menntamála- ráðuneytið, að heimilað verði að auglýsa til umsóknar lektorsstöðu í dönsku til tveggja ára út á fjárveitingu til prófessorsembættis í dönsku. Tillaga rektors var samþykkt með 7 atkvæðum gegn 6. 23.04.80 Verkfræði- og raunvísindadeild Rektor skýrði frá því, að samkomulag hefði náðst við Tækniháskólann í Karlsruhe um viðurkenningu á prófum frá verkfræði- skorum Háskóla Islands, þannig að viðbót- amám í 1V4 ár dugar til diplom-gráðu í verkfræði. 11.09.80 Erindi Reiknistofnunar háskólans frá 22. júní s.l. um lán til tölvukaupa tekið fyrir að nýju. Rektor bar fram svofellda tillögu: „Háskólaráð heimilar fyrir sitt leyti, að Reiknistofnun háskólans fái þriggja ára lán úr Byggingasjóði háskólans með sömu kjörum og hann nýtur í Seðlabanka íslands, til kaupa á tölvu af gerðinni WAX 11/780. Lánsfjárhæð miðist við 45 milljónir króna skv. greinargerð Reiknistofnunar frá 22. júní 1979 að teknu tilliti til verðbreytinga fram til þess tíma að kaupin eru gerð, enda tefji það ekki fyrirhugaðar byggingafram- kvæmdir háskólans". Tillaga rektors samþykkt með 9 atkvæð- um gegn 1. 01.11.79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.