Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 77

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 77
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 75 Námsbraut í hjúkrunarfræði Þórólfur Þórlindsson prófessor kjörinn fulltrúi háskólaráðs í stjóm námsbrautar í hjúkrunarfræði til tveggja ára. 21.08.80 Námsbraut í sjúkraþjálfun Haukur Þórðarson yfirlæknir endurkjör- inn fulltrúi háskólaráðs í stjóm námsbrautar í sjúkraþjálfun til tveggja ára. 09.06.80 Bréf mm., dags. 11. mars s.l., þar sem greint er frá því, að ráðuneytið hafi fram- lengt setningu Ellu Kolbrúnar Kristinsdótt- ur í stöðu námsbrautarstjóra námsbrautar í sjúkraþjálfun um sex mánaða skeið frá 1. apríl að telja. 10.04.80 III. Próf og kennsla Lagt fram bréf mm., dags. 8. þ.m. Er þar sent til umsagnar bréf fjármálaráðuneytis- ins, fjárlaga- og hagsýslustofnunar, dags. 30. okt. s.l„ varðandi athugun á möguleikum til að draga úr kennslukostnaði í Háskóla ís- •ands. Jafnframt er minnst á bréf mm., dags. 4. febrúar 1976, um könnun á nýtingu kennslukrafta við háskólann. I bréfi fjárlaga- og hagsýslustofnunar eru nokkrar leiðir til hugsanlegs sparnaðar nefndar, svo sem að halda námskeið sjaldnar en á hverju ári, aukning sjálfsnáms nemenda, niðurfelling kennslu á námskeið- ntn, sem færri en fimm sækja, stærð hópa í dæmatímum og verklegri kennslu, og í því sambandi hvort fjölgun kennslutækja myndi ekki gera mögulegt að stækka hópa í verklegum æfingum og fækka þannig end- urtekningum, svo að lækkun kennslukostn- aðar myndi rúmlega vega upp aukinn kostnað vegna kennslutækjanna. 22.11.79 Kennslustjóri skýrði frá því, að nú er í fyrsta sinn fylgt ákvæðum reglugerðar um frest stúdents til að segja sig frá prófi, þó þannig, að fullnægjandi sé talið, að úrsögn hafi borist fyrir lok skrifstofutíma á 3. alnt- anaksdegi fyrir prófdag. Þá skýrði hann frá því, að sjúkrapróf væru almennt ekki leyfð á sama próftíma- bili og veikindi verða á nema sérstaklega standi á með lok áfanga eða aðra sambæri- lega hagsmuni. Sjúkrapróf verði almennt haldin að hausti. 14.05.80 IV. Fjármál og byggingamál Happdrætti Háskóla (slands Lagður fram ársreikningur Happdrættis Háskóla íslands fyrir árið 1979. Reikning- urinn samþykktur einróma. Kjör stjórnar Happdrættisins svo og end- urskoðenda til eins árs: Stjórnin var endur- kjörin, en hana skipa Guðmundur Magn- usson rektor, Ragnar Ingimarsson prófessor og Bjöm Bjömsson prófessor. Endurskoð- endur voru einnig endurkjömir, en þeir eru Atli Hauksson og Ólafur Magnússon. 21.08.80 Ólafur Magnússon, er endurkjörinn var endurskoðandi Happdrættis Háskóla ís- lands á síðasta fundi, hefir óskað þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.