Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Síða 80
78 Árbók Háskóla íslands VI. Gjafir Málverkagjöf Ingibjargar Guðmunds- dóttur og Sverris Sigurðssonar Um málverkagjöf Ingibjargar Guð- mundsdóttur og Sverris Sigurðssonar og Listasafn Háskóla íslands, sjá ræðu rektors á háskólahátíð 28. júní 1980 á bls. 14 hér að framan. í stjórn Listasafns Háskóla íslands voru eftirtaldir menn kjörnir til fjögurra ára með fyrirvara um, að stofnskrá safnsins hljóti staðfestingu stjórnvalda (en till. að stofnskrá var lögð fram og samþykkt á fundi 6. des. 1979): Björn Th. Björnsson listfræðingur, Gylfi Þ. Gíslason prófessor og Sverrir Sig- urðsson iðnrekandi. 20.12.79 Bréf mrn., dags. 5. þ.m., að ráðuneytið hafi vakið athygli fjármálaráðuneytisins á því ákvæði [stofnskrár Listasafns Háskóla íslands], að \% af nýbyggingarfé háskól- ans skuli árlega renna til listasafnsins. 21.02.80 Minningargjöf um Ludvig Storr Um gjöf erfingja Ludvigs Storr og Menningar- og framfarasjóð Ludvigs Storr, sjá ræðu rektors á háskólahátíð 28. júní 1980 á bls. 14 hér að framan. Rektor heimilað samhljóða að taka við gjöf erfingja Ludvigs Storr, Laugaveg 15, Reykjavík, er myndi Menningar- og fram- farasjóð L. Storr. Skipulagsskrá sjóðsins verður lögð fyrir háskólaráð síðar. 6.12.79. í stjórn Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr voru eftirtaldir menn kjörnir til þriggja ára með fyrirvara um, að stofn- skrá sjóðsins hljóti staðfestingu stjórnvalda (en till. að stofnskrá var lögð fram og sam- þykkt á sama fundi): Guðmundur Magn- ússon rektor, Guðmundur Þorbjömsson stud. polyt. og Ragnar Ingimarsson prófess- or. 20.12.79 Gjöf Ottós Michelsen og Gyðu Jóns- dóttur Rektor skýrði frá því, að borist hafi frá hjónunum Ottó Michelsen og Gyðu Jóns- dóttur gjöf að upphæð kr. 500 þúsund [g]kr. til að styrkja gerð orðstöðulykils að hinni nýju íslensku Biblíu. Heita þau hjónin hlut- fallslega jafnháu framlagi næstu tvö ár. 09.06.80 Sjá um gjöf þeirra hjóna í ræðu rektors við afhendingu prófskírteina 28. júní 1980 á bls. 14 hér að framan. Gjöf Theodórs Johnson Samkvæmt erfðaskrá Theodórs Johnson, fyrrum hótelstjóra, hefur háskólanum og Skógrækt ríkisins verið færð að gjöf hús- eignin Bergstaðastræti 50A í Reykjavík. Tekjum Minningarsjóðs Theodórs Johnson skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta til náms við Háskóla fslands eða til framhaldsnáms erlendis. (Sjá ræðu rektors 28. júní 1980 hér að framan.) Skipulagsskrár sjóða Rektor skýrði frá þvi, að staðfestar hefðu verið skipulagsskrár eftirtalinna sjóða og stofnana: Listasafns Háskóla íslands. Menningar- og framfarasjóðs Ludvigs Storr. Minningarsjóðs Theodórs Johnson. 29.05.80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.