Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 81
Kaflar úr gerðabókum háskólaráðs 79 VII. Málefni stúdenta Fjöldatakmörkun í tannlæknadeild Lagt fram bréf tannlæknadeildar, dags. 20. f.m. Leggur deildin til, að sex stúdentum verði leyft að hefja nám á 2. námsári haustið 1980. Lagt fram bréf fulltrúa stúdenta í há- skólaráði, dags. I dag, þar sem lagt er til, að ekki skuli beitt heimild til fjöldatakmarkana í tannlæknadeild háskólaárið 1979—1980. Lagt fram bréf landlæknis, dags. 12. þ.m. Telur hann, að nú muni skorta um 40—50 tannlækna hér á landi til þess að þjónusta megi teljast viðunandi. Tillaga tannlæknadeildar var síðan borin undir atkvæði og felld með 7 atkvæðum gegn 5. Gunnar G. Schram og Björn Björnsson gerðu þá grein fyrir atkvæði sínu, að afstaða þeirra hefði af því mótast, að ráð er fyrir því gert. að tannlæknadeild flytjist í nýtthúsnæði um áramótin 1981/1982. 13.03.80. Rektor lagði fram tillögu um, að 8 stúdentar fái að hefja nám á 2. námsári í tannlæknadeild á hausti komanda, enda hafi þeir náð tilskildum árangri í prófum 1. námsárs. Tillagan var samþykkt með 7 atkv. 8egn 3. 23.04.80 Lagt fram bréf tannlæknadeildar, dags. 16. maí s.l. Mótmælir deildin harðlega þeirri ákvörðun háskólaráðs, að átta stúdentum skuli leyft að hefja nám á 2. námsári á hausti komanda þrátt fyrir ítrekaðar rökstuddar abendingar deildarinnar um óyfirstíganlega erfiðleika samfara því að auka við fjölda studenta í tæknilegu og klinísku námi við núverandi húsnæðisaðstæður deildarinnar. Lýsir deildin allri ábyrgð á hendur háskóla- raði varðandi þá nemendur sem umfram verða, fari svo, að fyrirhugað húsnæði deildarinnar í byggingu 7 á Landspítalalóð verði ekki tilbúið til afnota haustið 1981. 29.05.80 Fjöldatakmörkun í sjúkraþjálfun Lagt fram bréf námsbrautarstjórnar í sjúkraþjálfun, dags. 5. þ.m., þar sem lagt er til, að 20 stúdentum verði heimiluð ný- skráning í námsbrautina á þessu sumri. Námsbrautarstjómin, Hannes Blöndal pró- fessor, Ella Kolbrún Kristinsdóttir náms- brautarstjóri og Haukur Þórðarson yfir- læknir, komu á fundinn. Svöruðu þau spurningum háskólaráðsmanna. Tillagan var síðan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. 09.06.80 Félagsstofnun stúdenta Stjóm Félagsstofnunar stúdenta alman- aksárin 1980—81: Fulltrúar stúdenta: Ragnar Ámason (til vara Gísli Pálsson), Þorsteinn Bergsson (til vara Elísabet Guð- björnsdóttir) og Pétur Þorsteinsson (til vara Bolli Héðinsson). Fulltrúi menntamála- ráðuneytis: Jón H. Karlsson viðskiptafræð- ingur (til vara Gunnlaugur Sigmundsson). Fulltrúi háskólaráðs: Stefán Svavarsson dósent (til vara Pétur K. Maack dósent). 20.12.79 07.02.80 21.02.80 Háskólakórinn Samþykkt að veita kr. 850.000 úr Há- skólasjóði til greiðslu launa kórstjórans. 18.10.79 Tillaga um fundi háskólaráðs Frásögn í Stúdentablaðinu 21. maí 1980 af atkvæðagreiðslu og umræðum í háskóla- ráði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.