Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 100

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 100
98 Árbók Háskóla l'slands 3. Áhrif verðbreytinga á peningalegar un reikningsársins eru reiknuð og færð í eignir og skuldir eins og þær voru í byrj- rekstrarreikning þannig: Peningalegar eignir 1/1 1979 ..................................... Kr. 53.720.460 Skuldir 1/1 1979 ................................................. — 30.828.395 Stofn til útreiknings ............................................ Kr, 22.892.065 Verðbreytingarfærsla 45,51% af kr. 22.892.065 verður kr. 10.418.178 og er hún færð til gjalda í rekstrarreikningi. Endurmatshækkun rekstrarfjármuna og verðbreytingarfærsla er færð í endur- matsreikning meðal eiginfjárliða í efna- hagsreikningi. 4. Verðtryggð spariskírteini eru metin miðað við byggingarvísitölu, sem tók gildi l.jan. 1980 að viðbættum áföllnum vöxtum. 5. Reikningsskilaaðferðum er nú verulega breytt frá árinu áður. Áhrif almennra verðbreytinga eru nú reiknuð út og færð í ársreikninginn eins og lýst er í 1. skýringu hér að framan, en ársreikningar undan- farinna ára hafa verið gerðir eftir kostn- aðarverðsreglu, þó með þeirri undan- tekningu að fasteign hefur verið metin skv. gildandi fasteignamati og afskrifað af því. Ef fylgt hefði verið sömu reikn- ingsskilaaðferðum og árið áður hefði hagnaður skv. rekstrarreikningi verið kr. 28.537.161 hærri og eigið fé samtals skv. efnahagsreikningi hefði verið kr. 246.120.557 lægra. 6. Varanlegir rekstrarfjármunir, endurmat og afskriftir greinast þannig: Kostnaðarverð 1/1 1979 Viðbót á árinu Vélar, stólar, áhöld o.fl. 6.582.903 3.400.812 Fasteign 33.344.558 0 Samtals 39.927.461 3.400.812 Kostnaðarverð 31/12’79 9.983.715 33.344.558 43.328.273 Endurmat stofnverðs 1/1 1979 Endurmat á árinu 0 22.450.910 354.630.418 941.380.969 354.630.418 963.831.879 Endurmat 31/12’79 22.450.910 1.296.011.387 1.318.462.297 Heildarstofnverð 32.434.625 1.329.355.945 1.361.790.570 Afskrifað áður Endurmat afskrifta Afskrifað á árinu 5.710.796 19.836.062 682.007 13.262.946 478.758.280 26.587.118 18.973.742 498.594.342 27.269.125 Afskrifað samtals 26.228.865 518.608.344 544.837.209 Bókfært verð 31/12’79 6.205.760 810.747.601 816.953.361 7. Vátryggingarverð véla, stóla, áhalda og filmubirgða var kr. 80.450.000 í árslok og brunabótamat fasteignar var kr. 1.784.024.000. Fasteignamat fasteignar varkr. 572.986.000. 8. Varanlegir rekstrarfjármunir eru endur- metnir með verðbreytingarstuðlum og greinist endurmatið þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.