Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 102

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Page 102
Eftirmáli Útgáfumálum Árbókar Háskóla íslands og þeirri skýrslugerð, sem erforsenda þeirra, hefur nú þokað það áleiðis, að unnt er aftur, eins og fyrrum var, að gefa út árbók eins árs í senn, og verður vœntanlega svo framvegis. A ð vísu er ekki kleift enn að birta skrá um ritstörf og erindi er taki til eins háskólaárs, en stefnt er að því að svo verði í framtíðinni. Þá þykir ekki ástœða til að birta frásagnir um rannsóknastörf stofnana og störf deilda, eins og gert var í tveim síðustu árbókum, heldur verða slíkar skýrslur birtar í Arbók 1981—82 og munu náyfir tímabilið 1979—82. Erla Elíasdóttir aðstoðarháskólaritari hefur samið 3., 4. og 6. kafla og annast um 5. kafla skv. upplýsingum frá deildarfulltrúum. Sigurður Gíslason cand. oecon. hefur samið Skrá um fastráðna kennara og stundakennara og annast um fylgirit. Jóhannes Halldórsson cand. mag. hefur lesið prófarkir. Kann ég þeim öllum ásamt dr. Haraldi Sigurðssyni, höfundi fylgirits, bestuþakkir. Forstjóra og starfsmönnum Prentstofu G. Benediktssonar þakka ég vandaða vinnu. Janúar 1982 Ritstjóri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.