Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Síða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Síða 75
Kennarar Háskólans 73 sviðs til þess að mæla styrk sviðsins. Smíðin tókst með ágætum og mælirinn reyndist vel til mælinga á segulsviði yfir jörð, en minna varð úr segulmælingum í borholum. Þróun mæli- tækja var snar þáttur í öllum verkefnum. Þar fengu ungir menn tækifæri til að spreyta sig í tækjasmíði og mælingum, sem urðu þeim hvati til að hefja nám í eðlisfræði og skyldum grein- um. Stór hópur kennara og sérfræðinga Há- skólans í þessum efnum þakkar Þorbimi og starfsemi hans á þessum árum innsýn og hvatn- ingu sem skipti sköpum á námsferli þeirra. Árin 1959-1961 var Þorbjöm forseti verk- fræðideildar. Kom þá í hans hlut að stýra nefnd, sem skyldi fjalla um eflingu rannsókna í raun- vísindum við Háskólann. Tillögur nefndarinn- ar, sem fram komu vorið 1961, lögðu grunn að Raunvísindastofnun Háskólans, og Þorbjöm stýrði einnig byggingu myndarlegs húss yfir starfsemi hennar, sem lokið var 1966. Eðli- legt hefði verið að Þorbjöm yrði forstjóri þess- arar nýju stofnunar, en hann vildi það ekki. Hann kaus að helga sig rannsóknum í eðlis- fræði og jarðeðlisfræði, og vissi að stjóm slíkr- ar stofnunar yrði tímafrek og erilsöm. Magnús Magnússon, prófessor, tók að sér forstjórastarf- ið, en Þorbjöm veitti eðlisfræðistofu forstöðu næstu tíu árin. Árið 1969 varverksvið verkfræðideildar auk- ið með nýrri reglugerð og upp tekin kennsla til BS-prófs í raunvísindagreinum og lokaprófs í verkfræðigreinum. Þá kom enn í hlut Þorbjöms að gegna starfi deildarforseta, nú verkfræði- °g raunvísindadeildar, og stýra fyrstu skref- um hennar 1969-1971. Þorbjöm sinnti þessum skyldum af kostgæfni en í raun var hann lítið gefinn fyrir stjómsýslu og því feginn, ef aðr- ir léttu slíkum byrðum af honum. Hins vegar var hann hollráður og tillögugóður, og orð hans réðu miklu, hvert skyldi stefnt. Á Raunvísindastofnun var haldið áfram meg- inverkefnum Eðlisfræðistofnunar, rannsókn á grunnvatni með mælingum á tvívetni og þiT- vetni og rekstri segulmælingastöðvarinnar í Leirvogi. Reyndar kom Þorbjöm þessum verk- efnum í hendur yngri samstarfsmanna jafn- skjótt og ljóst var að þau voru lífvænleg. Sjálf- ur leitaði hann nýrra verkefna. Segulmælirinn sem smíðaður hafði verið hentaði vel til stakra mælinga á segulsviði yfir jörð en var seinvirkur í koitlagningu þar sem hann gat ekki mælt í sí- fellu. Þorbjöm vann nú um árabil að nýrri gerð mælis sem gerði kleift að mæla segulsvið í sí- fellu á mælilínum úr fiugvél og með hann að vopni lagði Þorbjöm í kerfisbundna mælingu á segulsviði yfir landinu öllu. Óreglur í seg- ulsviðinu endurspegla mismunandi segulstefnu í efstu lögum bergstaflans og veita þvf mik- ilsverðar vísbendingar fyrir jarðfræðinga. Til þess að gera kort af segulsviðinu þurfti mun ná- kvæmari tækni við staðarákvörðun en í venju- legu flugi. Þá tækni þróaði Þorbjöm sjálfur eft- ir þörfum og stýrði jafnvel flugvélinni, þegar þess þurfti með. Þorbjöm var fljótur að átta sig á tækifær- um til nákvæmrar staðarákvörðunar með að- stoð merkja frá gervitunglum og smíðaði tæki, sem nýtti þessa tækni, áður en þau urðu fáanleg á markaði. Nú er þessi tækni að bylta vinnulagi í landmælingum og leysa hefðbundin tæki þar af hólmi. Þorbjöm fékk áhuga á jarðskjálftamæling- um í Surtseyjargosi. Með styrk frá Vísinda- sjóði Bandaríkjanna hóf hann fyrstu tilraun- ir til að staðsetja skjálfta sem fylgdu gos- virkni í Surtsey. Þetta varð upphaf að víð- tækum skjálftamælingum og þvf sem nú kall- ast landsnet skjálftamæla til vöktunar á land- skjálftasvæðum og eldfjöllum. í Surtsey byrjaði Þorbjöm einnig tilraunir til að hafa áhrif á rennsli hrauns með vatni. Hraunkæling varð síðan meginverkefni Þor- björns í Heimaeyjargosi 1973. Áhrif vatns á rennsli hraunsins voru óumdeilanleg. Vatn- ið jók seigju bráðarinnar, yfirborð straumsins rifnaði og ýfðist upp í hrauka. Þegar kæling var nægileg til að þykkt lag storknaði, mynd- aðist vamai-veggur sem spymti gegn rennsl- inu. Hraunkvikan bak við vegginn leitaði þá meðfram honum og upp á hann. Með því að kæla jafnóðum hækkaði veggurinn og hraun- jaðarinn varð hár og brattur. Eftir að gosi lauk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.