Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1988, Side 95
Annáll 93 nú tækifæri til að greiða fyrir yfirvinnu vegna rannsókna á sama hátt og við greiðum fyrir yf- irvinnu vegna kennslu. Heimild fékkst fyrir 16 stöðugildum á þessu ári og er þetta þriðja árið í röð sem við fáum 15 nýjar stöður eða fieiri. Á síðasta ári voru 13 stöðugildi flutt frá Hjúkrunarskóla íslands til Háskóla íslands, 10 stöðugildi til námsbrautar í hjúkrunarfræði, tvö til Háskólabókasafns og eitt til rekstrar fasteigna. Ráðinn hefur verið fjármálastjóri sem er há- skólaritara til aðstoðar. Fjármálastjóri er Gunn- laugur H. Jónsson, en hann starfaði áður sem forstjóri stjómsýsludeildar Orkustofnun- ar. Gunnlaugur mun liafa með höndum dag- legan rekstur og aðstoða deildir, námsbraut- ir og hinar fjölmörgu rannsóknastofnanir Há- skólans. Þá hefur Stefán Baldursson verið ráð- inn sem sérstakur aðstoðarmaður rektors, og er hann m.a. fulltrúi rektors í dómnefndum um stöðuhækkanir. Stefán Baldursson er jafnframt framkvæmdastjóri Vísindanefndar og Þróun- amefndar og vinnur með formönnum þessara og annarra starfsnefnda háskólaráðs. Þá hefur Stefán umsjón með símamálum Háskólans, en ýmsir byrjunarerfiðleikar hafa komið fram við uppsetningu og rekstur á nýrri og fullkomnari símstöð. Efling Háskólabókasafns hefur gengið að vonum. Stöðugildi jukust um 3,5 á fjárlögum 1988 og var sama aukning 1987. Fjárveitingar til bóka- og tímaritakaupa jukust úr 11,6 m.kr. 1987 í 17,5 m.kr. á þessu ári og að auki kem- ur fé úr framkvæmdasjóði, en á síðasta ári var 3 m.kr. veitt af happdrættisfé til Háskólabóka- safns. I- Fjárveitingar til Háskólans 1988 Á fjárlögum 1988 er rekstrarfé áætlað 980,8 m.kr., þar af fjárveiting úr ríkissjóði 918,1 m.kr. en eigin tekjur 62,7 m.kr. Árið 1987 var rekstrarfé áætlað 655 m.kr., þar af 615 m.kr. fjárveiting úr ríkissjóði en 40 m.kr. eigin tekjur. Fjárveitingar til viðhalds voru 10 m.kr. ár- 'ð 1987, en árið 1988 eru engar fjárveiting- ar úr ríkissjóði til viðhalds, tækjakaupa eða nýbygginga. Framkvæmdafé árið 1987 var á- ætlað 120 m.kr., þar af 110 m.kr. frá Happ- drætti Háskólans. Tekjur af Happdrætti Há- skólans urðu í raun 250 m.kr. og varð tekju- aukningin vegna velgengni Happaþrennunn- ar sem byrjaði einmitt í mars á síðasta ári. Til tækjakaupa var ráðstafað 18,3 m.kr. ár- ið 1987 og nú er búið að úthluta 25 m.kr. til tækjakaupa 1988. Framkvæmdafé 1987 fór einkum til að Ijúka byggingu verkfræði- og raunvísindadeilda, VR-III, og til innréttinga á byggingu 7, húsi læknadeildanna. Endurskoð- uð framkvæmdaáætlun fyrir 1988 gerir ráð fyr- ir250 m.kr. framlagi frá Happdrætti Háskólans 1988 og 35 m.kr. af óráðstöfuðu framlagi 1987. Af 285 m.kr. framkvæmdafé fara 30 m.kr. í viðhald, 25 m.kr. í tækjakaup, 7 m.kr. í húsgögn og búnað og rúmlega 200 m.kr. til nýbygginga, þar af fara 84 m.kr. í „Byggingu 7“ en afgang- urinn dreifist víða. Ráðgeri er að hefjast handa við byggingu Odda II, þ.e. síðasta áfanga, og einnig við byggingu fyrirlestra- og sýningarsala við Há- skólabíó. Þá bíða framkvæmdir við Lyfjafræði- hús, skemmur við VR-III, en viðgerð á Raun- vísindastofnun verður lokið nú í vor, og Tækni- garður verður fullbúinn í haust. Við endurskoðun á langtímaáætlun um ný- byggingar verður unnt að límasetja nánar byggingar fyrir líffræði og jarðfræði svo og nýtt íþróttahús. II. Húsnæöismál Kennslu- og rannsóknahúsnæði hefur aukist á liðnu ári með ýmsum hætti og mun aukast á þessu ári. í VR-III er verkkennslu- og rannsóknarými verkfræðigreina, og þar hefur eðlisfræði og eðlisefnafræði einnig rannsóknarými, en það er til bráðabirgða því að þessar greinar eru nú í húsnæði rafmagnsverkfræðiskorar. Á næstu vikum verður 5. hæðin í „Byggingu 7“ tekin í notkun, og í sumar verður 4. hæð- in einnig tekin í notkun. Þangað flytja Iffeðlis- fræði af Grensásvegi, lífefnafræði úr Ármúla 30 og líffærafræði úr Ármúla 30 og úr Að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.