Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Blaðsíða 9
Hlutafélög og hlutafélagalög á íslandi. Eitt af því, sem mest setur svip sinn á viðskiftalíf nútímans, eru hlutalelögin. Fjöldi af allskonar atvinnu- fyrirtækjumý smáum og stórum, eru nú á tímum um allan heim, rekin af hlutafélögum, og þeim fjölgar sí og æ. Einkum eru það þó stórfyrirtækin, sem rekin eru af hlutafélögum. Mun nú vera svo komið, að allur þorri slíkra stórfyrirtækja, í iðnaði, verslun og samgöngum, er í höndum hlutafélaga. Hlutafélögin eru eins og kunnugt er tiltölulega nýtt félagsform. Genúabankinn, sem stofnaður var 1707, hefir lengi verið talinn fyrsta hlutafélagið, sem sögur fara af. Fleiri áþekk fyrirtæki munu hafa orðið til í verslunar- borgunum á Italíu á síðari hluta miðaldanna. En þó er alment talið, að hlutafélög nútímans eigi ekki rót sína að rekja til þessara ítölsku félaga, að minsta kosti ekki beinlínis, heldur til hinna miklu siglinga- og verslunar- félaga, er stofnuð voru í Vesturlöndum álfunnar á 17. öld- inni, til þess að hagnýta auðsuppsprettur hinna nýfundnu landa í Austur- og Vesturálfunni. þau fyrirtæki voru bæði svó áhættusöm og svo fjárfrek, að einstaklingunum voru þau ofurefli, og var þá stofnað til stórra félaga með takmarkaðri ábyrgð. Síðar, þegar vélaiðnaðurinn kom til sögunnar á 18. öldinni, fjölgaði hlutafélögunum mjög. Viðskiftalífið hér á landi var fram um miðja síðast- hðna öld svo fábreytt og svo smávaxið, að hér var eigi þörf á hlutafélögum. Verslunin var öll í höndum útlend- inga, stóriðnaður enginn og útgerðin öll í smáum stíl. En á þessu varð mikil breyting á síðustu áratugum 19. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.