Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Page 12
6
Tímarit lögfræðing’a og hagfræðinga.
getið, að hlutafélag eins og íslandsbanki, sem mun verða
að teljast innlent félag, og hefir kr. 4.500.000,00 hlutafé,
er ekki tilkynt til verslunarskrár. Tilkyntu félögin skift-
ast annars þannig eftir hlutafjárupphæð:
yfir 1000 kr. alt að 5000 kr. 20 fél. kr. alls 73,301,76
— 5000 —-------- 10000 — 27 --— 206,850,00
— 10000 -------- 50000 — 38 - — 1,170,900,00
— 50000 -------- 100000 — 26 --— 2,085,000,00
— 100000 -------- 200000 — 16 --— 2,489,000,00
— 200000 --------- 300000 — 11 ------------ 2,882,000,00
— 300000 --------- 400000 — 2 ------------- 730,000,00
— 400000 --------- 500000 — 2 ---------— 930,000,00
— 500000 — 5 ---------- 5,240,000,00
Af þessu sést að flest félögin eru smá. 47 eða nálega
V3 þeirra hafa hlutafé kr. 10000.00 eða minna; 85 félög
kr. 50000.00 eða minna og 111 félög eða fullir 3/4 þeirra
kr. 100000.00 eða minna. — Illutaupphæðin er sömuleiðis
mjög mismunandi í félögunum, frá 10 kr. upp í 150 þús.
kr. Sama er að segja um tölu hluta; þar sem hún verður
séð er hún lægst 3 og hæst 2000.
Atvinnugreinarnar sem félögin stunda eru einnig
ærið margvíslegar. Skv. tilkynningum má flokka félögin þannig eftir þeim:
Fiskveiðar stunda 46 fél.
Iðnað — 27 —
Verslun — 22 —
Verslun og fiskveiðar — 10 —
Verslun og iðnað — 9 —
Siglingar — 9 —
Ishússtörf 6 —
Bóka- og blaðaútgáfa — 2 —
Bifreiðaakstur 2 —
Landbúnað — 2 —
Vátryggingar og erindisrekstur — 2 —
Bankastörf — 1 —
Námugröft — 1 —
Iðnað og fiskveiðar — 1 —