Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Qupperneq 28
22 Tímarit lögfræðinga og hagfi'æðinga. meiri hlutafjáreignar, sem það væntanlega ekki verður, þá er hættan enn meiri. Og þessi hlutafjárlækkun get- ur farið fram í algerðu laumi, því ekki þarf að tilkynna hana til ski’ásetningar nema einu sinni á ári, og það getur því max-gur maðurinn hafa látið blekkjast af hluta- fjái’hæð félagsins eftir að hún þannig hefir verið lækk- uð og til þess, er ski'ásetningin verðui'. 1 V. kaflanum eru ákvæði um hluthafafundi, stjórn, endurskoðendur og gi'eiðslu arðs. Svai-a þau að mestu leyti til dönsku laganna, en eru þó að sumu leyti fyllri. pannig er í 30. gr. ákveðið að hluthafafundur kjósi stjórn, og er þar með útilokað, það sem talið mun vera heimilt í Danmörku, að veita stjóminni í samþyktunum heimild til að kjósa stjórn, sem er mjög hættuleg til- högun. Annað, sem vert er að geta um, er það, að 31. gr. áskilur samþykki allra hluthafa til fleiri ákvarðana en dönsku lögin. En það er eitt ákvæði í þessum kafla, sem eg vildi minnast sérstaklega á og sem að mínum dómi er mjög óheppilegt. það er ákvæði 33. gr., um út- hlutun arðs. Aðah'eglan er sú, að hluthöfum má aðeins úthluta hreinágóða þeim, sem eftir vei’ður þegar afski’if- að hefir verið og lagt til hliðar svo mikið, sem í sam- þyktum félags greinir og eftir að unninn er upp í’eikn- ingshalli, sem kann að vera frá fyi-ra ári. Hlutafélaga- lögin ei’u hér í samræmi við við flest önnur hlutafélaga- iög, og þessi regla er réttmæt og eðlileg. það væi’i óeðli- legt og í í-auninni óhæfilegt að félag, sem stai’far með tapi, gæti bætt við það tap með því að greiða hluthöf- unum arð. En þessu ákvæði er að því leyti áfátt, að það leggur það algjöi’lega á vald félagsmanna, hvort safn- að er í varasjóð eða ekki, en skyldar þá ekki til þess, eins og ýms önnur hlutafélagalög gera, t. d. n. 1. § 23, II. G. B. § 262. petta ákvæði 33. gi’. verður að skilja svo, að í’eikningar félagsins í heiid sinni, bæði efnahagsreikn- ingur og rekstui’s, vei’ði að sýna ágóða, til þess að gi’eiða megi arð, og meii’a að segja að það sé ekki nóg að efna- hagsreikningui’inn sýni ágóða, ef í’ekstui’si'eikningui’inn

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.