Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Page 35

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.10.1922, Page 35
Tímarit lögfræðing-a og hagfræðinga. 29 mundi mælast vel fyrir, ef arfur, sem hvorki lögerfingjar né bréferfingjar ættu, væri látinn renna í almennan sjóð, t. d. til uppeldis og framfærslu munaðarlausra barna. L. H. B. Heimalærðir ísl. lagamenn. 1912: Björn P. Kalman II,*) Böðvar J. Bjarkan I, Jón Sigtryggsson I, Ólafur Lárusson I. 1913: Eiríkur Einarsson II. 1914: Hjörtur Hjai-tarson II, Jón Ásbjörnsson I, Sigurður Sigurðsson II, Skúli Thoroddsen I, þorsteinn porsteinsson II. 1915: Pétur Magnússon I, Steindór Gunnlaugsson II. 1916: Páll Bjarnason II, Páll Pálmason II. 1917: Gunnar Sigurðsson II. 1918: Páll E. Ólason I, Sveinbjörn Jónsson I. 1919: Gunnar Benediktsson II, Jón Kjartansson I, Jón Sveinsson 11. 1920: Lárus Jóhannesson I, porkell E. Blandon II. 1921: Símon pórðarson II. 1922: Magnús Magnússon og Stefán J. Stefánsson, báðir I. Af ofanrituðum 25 kandídötum eru 2 komnir í lagaem- bætti, próf. Ólafur Lárusson.og porst. sýslum. þorsteins- son, en 2 eru látnir, Hjörtur Hjartarson og Skúli Thor- °ddsen. *) Rómverska talan táki.iar einkunina, I: fyrstu os II: aðra einkunn.

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.