Dýraverndarinn - 01.05.1979, Qupperneq 22
Frá Dýraverndunarfélagi Akureyrar
Starfsemi félagsins á árinu 1978
var svipuð því sem verið hefur á
fyrri árum. Borist hafa til for-
manns og annarra stjórnarmeð-
lima ýmsar tilkynningar um heim;-
ilisdýr þá aðallega hunda og ketti,
sem væru í óskilum, sem trúlega
hafa villst frá heimilum sínum.
Hefur verið reynt af fremsta megni
að koma þessum dýrum, til heim-
ila sinna aftur og það tekist í
langflestum tilfellum. Þá hafa bor-
ist nokkurar kvartanir um að kett-
ir væru ágengir við fugla í húsa-
görðum fólks, og þá helst um varp-
tímann. Því miður höfum við ekki
haft nein ráð við þessu, önnur en
að við höfum náð til nokkurra
kattaeigenda og beðið þá að hafa
ketti sína í bandi, svo sem tök
væru á, en í flestum tilfellum hafa
þeir ekki tekið því vel, þó eru til
undantekningar. Nokkur brögð eru
að því, að ekki er farið eftir
„Reglugerðinni um hundahald"
hér og höfum við aðvarað fólk
sem ætti hunda að fara alveg eftir
skuggann við girðinguna. Brandur
litli tók að emja í köldum snjón-
um og bráðlega opnuðust dyrnar
og gamla konan kom út. Hún tók
Brand litla upp og stakk honum
undir peysuna sína. Og nú skildi
ég allt sem hún sagði - kannske af
því að ég er skammlíf.
Ég glotti kattarglotti út í snjón-
um. Það var eins gott að þessi Guð
hafði verið að slóra, svo ég gat
22
reglugerðinni, því nokkur hætta er
á að „reglugerðin" eða leyfið um
hundahald verði tekið aftur af
bæjarstjórn, ef ekki er farið eftir
settum reglum, A árinu var hunda-
skatturinn hækkaður um 100% og
er nú 20.000 krónur á ári, og
tryggingargjöldin um 3.500 krón-
ur. Að sjálfsögððu mótmælti félag-
ið þessari geysimiklu hækkun
hundaskattsins, en svörin sem ég
fékk hjá bæjarstjórn voru þau, að
allt hefði hækkað svo mikið, og
væri þessi hækkun bara eðlileg
með tilliti til hækkunar á öðru.
Ég tjáði honum að mér findist
orðið nokkuð dýr þessi „pilla" sem
hundarnir fengju í hreinsuninni á
haustin, en það er það eina sem
bæjarfélagið gerir fyrir þessi
tryggu og vitru dýr. í fjölda mörg
ár erum við búin að fara fram á
við bæjaryfirvöld, að dýralæknun-
um hér verði gerð aðstaða til að
aflífa dýr og/eða gera á þeim
minniháttar aðgerðir, ennfrem.ur
að reyna að skaffa eitthvert pláss
komið mínum kettlingi í húsa-
skjól áður en hann kom með sinn.
Svo lokuðust dyrnar og augun
vöndust dimmunni á ný.
Næsta sumarsól mundi ylja öðr-
um og aðrir kettlingar mundu fæð-
ast og berjast fyrir lífinu - berjast
við ofurefli. En minni baráttu
mundi þá lokið.
Steinunn Eyjólfsdóttir.
til að geyma dýr í stuttan tíma, ef
þau lenda á flækingi. Þetta hefur
- því miður - ekki verið fram-
kvæmt, aðeins lofað að athuga
það, og þykjast vilja allt gera sem
hægt sé, en efndirnar engar. Þá
eru alltaf að hausti til og þá helst
eftir að fyrsti snjór fellur, að hest-
ar sem eru í högum - ákveðnum
hólfum — að ýmsir kvarta utn að
þeir nái í ekkert gras til að bíta.
Höfum, við alltaf samband við
menn sem hafa eftirlit með þessu
frá bænum, og er þá þetta í flestum
tilfellum á misskilningi byggt eða
ókunnugleika þeirra sem eru að
kvarta, sem betur fer, en við reyn-
um af fremsta megni að fylgjast
mpð þessu. Þá höfum við, eins og
á undanförnum árum, fengið birt í
blöðum bæjarins hvatningar til
almennings um að sýna öllum dýr-
um og fuglum fyllstu nærgætni.
Til dæmis til ökumanna, að gæta
vel að þeim dýrum; sem á vegun-
um eru eða við þá, t.d. lömbin á
vorin og fyrripart sumars. Einnig
fuglum og þá helst þeim sem eru
með unga og fara yfir vegina. Ég
held mér sé óhætt að fullyrða að
þessar viðvaranir mælist vel hjá
öllum almenningi.
Þá skal og þess getið að á síðasta
aðalfundi þann 29. júní s.l. voru
allmargar tillögur samþykktar,
m.a. til stjórnvalda og Alþingis t.d.
um að hraða yrði endurskoðun
dýraverndunarlaga, því það væri
mjög aðkallandi. Ennfremur um
að alfriða rjúpuna a.m.k. næstu
DÝRAVERNDARINN