Dýraverndarinn - 01.05.1979, Síða 29
Dýr bjarga lífum
Dýravinurinn Asgeir Guðmunds-
son rceddi það við mig um dag-
inn að hann hefði mikinn áhuga á
að safna saman öllum þeim frá-
sögnmn sejn hann kasmist yfir um
hetjudáÖir dýra, þegar dýr hjarga
mannslífurn. Og eins og hans er
von og vísa er ekki látið sitja við
orðin tóm, en tilmceli hans til
landsmanna um að senda sér efnt
nm þetta birtust í öllum blöðum.
Eg vona að allir þeir sem þekkja
til slíkra atburða sendi Asgeiri
frásögn síria. Vcentanlega munu
einhverjar þeirra birtast í Dýra■
verndaranum. J. S.
Það er alkunna að dýr hafa oft
bjargað mannslífum og lífum ann-
arra dýra. - Má þar til nefna hunda
og hesta, þessa tryggu förunauta
mannsins um aldaraðir. — Þá má
og nefna forustufé og jafnvel fugla.
Mér hefur komið til hugar að
allskyns græjur og ekki m|á nú
gleyma öllum töngunum og skær-
unum þó ekki sé minnst á hníf-
ana.
Við, sem vorum þarna í starfs-
kynningu fengum einnig að fylgj-
ast með dýrum sem komu þarna
vegna veikinda eða slösunar. Af
slysum eru fótbrot og skurðir al-
gengastir.
Þarna er einnig allt gert sem
hægt er til að veita dýrum og dýra-
tegundum sem besta þjónustu
°g leiðbeiningar. Þarna er tekið
DÝRAVERNDARINN
safna frásögnum af slíku og ef til
vill koma á þrykk, þannig að þessi
merkilegi þáttur á samleið manna
og dýra hér á landi fari ekki í
glatkistuna.
við flækingsköttum og kettling-
um, einnig eru þarna hundar sem
finnast lausir þar til haft hefur
verið upp á eigendum þeirra.
Eins og fyrr getur eru dýravernd-
unarfélög í samvinnu við spítal-
ann.
Dýraverndunarsambandið hefur
starfað í um það bil 65 ár, og
hefur það að sjálfsögðu haft margt
að gera um árin. Formaður þess
er Jórunn Sörensen, gestrisin hús-
móðir, enda tók hún vel á móti
okkur þegar við heimsóttum hana
Því er það von mín og ósk, að
þeir bregðist vel við sem frá slík-
um sögum geta sagt, hvort heldur
urn er að ræða að viðkomlandi hafi
sjálfur orðið vitni að slíku, eða þá
heyrt frásagnir sem varðveist hafa
(stundum mann fram af manni).
Það skiptir ekki máli þó slík frá-
sögn kunni að hafa birst áður í
blöðum eða tímaritum, því hug-
myndin er að hér verði um heild-
arsafn slíkra frásagna að ræða. Vil
ég biðja fólk að gera mér viðvart
hvort heldur er bréflega eða með
símahringingu.
Ég tel mig hreyfa hér máli, sem
er hluti af sögu okkar íslendinga
hér í eigin Iandi. Ég leyfi mér þá
bjartsýni að þakka fyrirfram vænt-
anlegum viðmælendum mínum.
Ásgeir Guðmundsson iðnskóla-
kennari, Kópavogsbraut 16,
Kópavogi, sími 41123.
dag einn. Verndari Sambands
dýraverndunarfélaga íslands er dr.
Kristján Eldjárn, forseti íslands.
Trúnaðarmaður hefur verið
skipaður í nær öllum hreppum á
landinu og er hann (trúnaðarmað-
urinn) ætlaður til að létta dýrun-
um lífið og fleira.
SDÍ rekur flóamarkað og rennur
ailur ágóði til dýraverndunar.
Garðabæ, 20. febrúar 1979.
Harpa Guðmundsdóttir,
9-K. - Garðaskóla.
29