Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 15

Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 15
1) Hestur getur haft flær. □ RÉTT □ RANGT 2) Versti óvinur villta hestsins er úlfurinn □ RÉTT □ RANGT 3) Þegar hestur leggur eyrun aftur táknar það að hann sé forvitinn. □ RÉTT □ RANGT 4) Mörg folöld fæðast dökk-grá en verða hvít þegar þau stækka. □ RÉTT □ RANGT 5) Þegar hestur stekkur snertir að minnsta kosti alltaf einn fótur jörðina. □ RÉTT □ RANGT 6) Hestar sýna vináttu með því að narta í makka hvers annars. □ RÉTT □ RANGT 7) Allra fyrsti hesturinn var dýr sem var álíka stórt og köttur og lifði á mýrlendi. □ RÉTT □ RANGT 8) Hestarsjáogheyramjögvelen þeir finna litla lykt. □ RÉTT □ RANGT 9) Múldýr er blendingur hests og asna. □ RÉTT □ RANGT 10) Folald getur staðið upp innan við klukkustund eftir að því er kastað. □ RÉTT □ RANGT 11) Til eru hestar sem eru meira en heilt tonn að þyngd. □ RÉTT □ RANGT 12) Litlir, meinlausir hlutir eins og t.d. blöðrur eða skuggar hræða oft hesta. □ RÉTT □ RANGT 13) Hestar geta kvefast. □ RÉTT □ RANGT 14) Hestur hefur engin bein í tagl- inu. □ RÉTT □ RANGT 15) Hæð hesta er mæld í fetum. □ RÉTT □ RANGT 16) Á fótum hestsins getur þú séð hvað hann er gamall. □ RÉTT □ RANGT Rétt svör eru á bls. 30. Þakkir til Helgu frá Bíldudal Dýraverndarinn þakkar Helgu Magnúsdóttur fyrir muni sem hún sendi á Flóamarkað SDÍ og frásögn af hröfnunum sem hún gefur bæði fisk og brauð og ýmis- legt annað góðgæti. 13 L

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.