Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 4

Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 4
5 ARA Flóamarkaður SDÍ verður 5 ára núna snemma í sumar. Það er stórmerkur árangur og áfangi hjá starfsemi sem rekin er af sjálfboðaliðum - alltaf þeim sömu - ár eftir ár! Við skorum á alla vini og velunnara dýraverndar að styrkja dýraverndunarstarfið og gefa muni á Flóamarkaðinn - ,,harða“ eða ,,mjúka“ - allt er vel þegið. Sérstaklega óskum við eftir karlmannafatnaði, búsáhöldum, húsgögnum, skrautmunum, bókum, leikföngum og plötum. Kíkið í skápa og geymslur, kjallara og háaloft - þar er áreiðanlega ýmislegt sem þið notið ekki lengur en kæmu öðrum í góðar þarfir. VIÐ TREYSTUM Á YKKUR! Flóamarkaður SDÍ er að Hafnarstræti 17, kjallara. Opið mánudaga til fimmtudaga, frá klukkan 14-18. 2

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.