Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 36

Dýraverndarinn - 01.01.1983, Blaðsíða 36
Helstu útsölustaðir: Versl. Líf, Borgarnesi, Versl. Sig. Guömundsson, Akureyri, Blómaval, Sigtúni, Gaukurinn, Austurveri, Dýraríkið, Hverfisgötu 82, Amason, Laugavegi 30 og flestum matvöruverslunum. DREIFING: ROTOR HF REYKJAVÍK, SÍMI 34358. Ódýr Drjúgur Hreinlegur Eyöir lykt Sandurínn sem kettirnir kjósa Kisu kattarsandur fyrir vandláta ketti! kattarsandur Setjió 5-7 cm af Kisu- kattarsandi i bakkann. Sandurinn myndar klump um óhreinindin eftir notkun. Kisu-kattarsandur er hreint náttúruefni með einstaka hæfní til að sjúga í sig raka og eyða lykt. Eftir notkun er nægilegt að fjar- lægja klumpinn sem myndast og er þannig tryggt, að sandurinn endist lengur og kattarsandsbakkinn er alltaf hreinn og iyktar- laus. Þar sem Kisu-kattarsandur er aigjörlega uppleysanlegur í vatni, þá er óhætt að skola honum niður í salerni. Kisu-kattarsand má nota fyrir önnur dýr, t.d. hunda, hamstra, fugla o.fl. Fjarlægiö klumpinn úr með kattarsandskeiö, og skolið niöur í sal- erni eóa fleygið. Bætió Kisu-kattarsandi í holuna og sléttió úr.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.