Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 7
KRISTINDÓMUR OG BÓDDATRtJ
§7
]jós til opinberunar heiðingrjum
og vegsemdar þfnum !ýð ísrael”.
Þegar hinn ungi prins fæddist, er sagt, að þeir sem f
myrkri sátu hafi sjeð Ijós skína, jörðin hafi skolfið, fljót
st'íðvast, sðl og tungl staðið kyr, og hin ungu ljón komið
inn til borgarinnar. I sambandi við fæðingu Jesú finnast
fjölda rmargar þesskonar sagnir f hinuni svonefndu huldu
b(5kum, og í sálminum um fæðingu hans (Hymn to the
Nativity), lýsir Milton þvf, hvernig stjurnurnar hafi staðið
undrandi á loftinu, og sólin hægt á sjer ferðina og hengt
höfuð sitt af blygðun frammi fyrir hinu bjartara ljðsi, sem
heirrinum hcfði skinið, svo að sfn þyrfti ckki framarvið.
Bæði móðir Siddartha og móðir Jesú er sagt að hafi spáð
um danða sonar sfns. Beggja æskuár eru hjúpuð ein-
hverskonar móðu, cn af báðum fara þær síjgur, að þeir
hafi á bernskuskeiði reynzt kennurum sínum ofurefii að
vizku.
Um báða er það sagt, að þcir hafi verið þrftugir að
aldri þegar þcir byrjuðu á þvf starfi sfnu, að leita hinna
týndu og frclsa þá. Báðum viðvfkjandi er sagt frá sams-
konar frcistingum. Satan fór með Jesú upp á hátt fjall,
eftir því scm kristna sagan scgir, og bauð honum öll rfki
veraldar, upp á þá skilm&la, að afneita sfnum innra manni
og falla fram og tilbiðja sig. Mara, höfðirigi myrkranna
segir indverska sögnin að hafi boðið Siddartha allshcrjar
jcfirráð upp á sömu skilmála, og að hann hafi líka neitað.
Fjörutfu sólarhringar er fustutfmi Jcsú taiinn, en sjö sinn-
um sj-'i sólarhringar, scm Siddartha hafi fastað. Krafta.
vcrk eiga báðir að hafa gjört, en kraftaverk Siddartha eru
mörg þeirrar tegundar, sem Jesús fjekkst ekki til að gjöra,
r.efnilcga þau, sem miðuðu til þess að staðfjsta traust á
honum sjálfum, fremur cn til að lfkna öðrum.
Þegar maður sleppir nú þessum ytri kringumstæðum,