Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 7

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 7
KRISTINDÓMUR OG BÓDDATRtJ §7 ]jós til opinberunar heiðingrjum og vegsemdar þfnum !ýð ísrael”. Þegar hinn ungi prins fæddist, er sagt, að þeir sem f myrkri sátu hafi sjeð Ijós skína, jörðin hafi skolfið, fljót st'íðvast, sðl og tungl staðið kyr, og hin ungu ljón komið inn til borgarinnar. I sambandi við fæðingu Jesú finnast fjölda rmargar þesskonar sagnir f hinuni svonefndu huldu b(5kum, og í sálminum um fæðingu hans (Hymn to the Nativity), lýsir Milton þvf, hvernig stjurnurnar hafi staðið undrandi á loftinu, og sólin hægt á sjer ferðina og hengt höfuð sitt af blygðun frammi fyrir hinu bjartara ljðsi, sem heirrinum hcfði skinið, svo að sfn þyrfti ckki framarvið. Bæði móðir Siddartha og móðir Jesú er sagt að hafi spáð um danða sonar sfns. Beggja æskuár eru hjúpuð ein- hverskonar móðu, cn af báðum fara þær síjgur, að þeir hafi á bernskuskeiði reynzt kennurum sínum ofurefii að vizku. Um báða er það sagt, að þcir hafi verið þrftugir að aldri þegar þcir byrjuðu á þvf starfi sfnu, að leita hinna týndu og frclsa þá. Báðum viðvfkjandi er sagt frá sams- konar frcistingum. Satan fór með Jesú upp á hátt fjall, eftir því scm kristna sagan scgir, og bauð honum öll rfki veraldar, upp á þá skilm&la, að afneita sfnum innra manni og falla fram og tilbiðja sig. Mara, höfðirigi myrkranna segir indverska sögnin að hafi boðið Siddartha allshcrjar jcfirráð upp á sömu skilmála, og að hann hafi líka neitað. Fjörutfu sólarhringar er fustutfmi Jcsú taiinn, en sjö sinn- um sj-'i sólarhringar, scm Siddartha hafi fastað. Krafta. vcrk eiga báðir að hafa gjört, en kraftaverk Siddartha eru mörg þeirrar tegundar, sem Jesús fjekkst ekki til að gjöra, r.efnilcga þau, sem miðuðu til þess að staðfjsta traust á honum sjálfum, fremur cn til að lfkna öðrum. Þegar maður sleppir nú þessum ytri kringumstæðum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.