Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 9

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 9
KRTSTINDÓMUR OG BÍDDATRÖ 89 Jesös fiír allt öðruvfsi að ráði sínu heldur cn Siddartha. Hann varð að sönnu sömuleiðis snortinn af tilfinningu fyr- ir þvf, hvað margur á bágt, en harin skapaði sjer ekkert Þu nglyndi öt af allsherjareymd sem virkileika út af fyrir sig. Hann hryggðist j'fir bágindum hverrar persónu, sem við þau átti að búa, og mannást hans dróg hann sem mestþeim, sem á hjálp hans þurfti að halda, f stað þess að gugna svo fyrir eymdinni, að hann bryti hugann um það álengdar, hvernig á henni mætti sigrast. Mestan harmaljettir fann hann eimnitt í þvf að ljetta harma. Annar þessara manna varð þannig glaðsýnismaður, en hinn bölsýnismaður. Jeg veit ekki af meiri glaðsýnis eða bjartsýnis manni f allri sögunni, heldur cn Jesú, sem sfðar fjekk nafnið Kristur, og varð hufundur kristindóms- ins, og mjcr er ekki kunnugt um neinn meiri bölsýnis cða myrksýnis mann, heldur en Siddartha, sem síðar var nefndur Búdda, höfund hinna búddisku trúarbragða. Hver um sig var, fyrir sfna eigin og landsmanna sinna hönd, að leita eftir vegi hjálpræðisins, og hvcr um sig fanu þann veg liggja cftir slóð ósjerplœgninnar og hreinleikans. Hver um sig setti sjer það markmið, og lukkaðist aðdáan- lega að ná þvf, að láta sitt eigið líferni vcrða fyrirmynd þcss hreinleika, sem þeir œsktu eftir í öðrum. Báðir ljetu eftir sig liggja vegsamlegt eftirdœmi húleitrar sjálfsfórn- unar. Með þeim ummælum þykist jeg finna þeim orðum mfnum stað, að þcir hafi verið andlegir brœður. Ef þeir væru nú báðir á lffi, cr jeg viss um að þeir hjeldust í hönd. ur við að hefja mannkynið á æðra stig, hjálpa þcim sem væri undirokaður, aðstoða þann sem væri Ifknarþurfi, og bjarga þeim scm væri f nauðum staddur. Hvorugur þeirra var maður, sem einungis hafði góðan vilja tii að gjöra slíka hluti, heldut menn með yfirgnæfandi persónu. legu segulmagni, sem lireif aðra með sjer á'óviðjafnanleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.