Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 13

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 13
KRISTINDó '1UR 00 RÖDDATRlI 93 tengsli við heiminn, dróg hann heiminn í kringum sig f skjaldborg, og elskaði hann cins og sjúlfan sig. Fyrir hans sjómtm var alhcimuririn, eíns og jegsagði, hans fuðurhús, þótt f þvf húsi væru margar vistarverur. Þvf var það, að þótt hann kannaðist við hið illa, þá trúðí hann alltaf því, að hið góða mætti betur, af þvf að guð væri alstaðar sjálfur nálægur. Þv/ var kenning Jesú svo gagnstæð þvf, sem Siddartha áminnti sfna fylgjendur. um, að horfa á heiminn eins og bóíu, að hann gat sagt, eins og f textanum stendur: ,,Ekki bið jcg, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú vcrndir þá fyrir illu". Þessi sólbjarta guðshugmynd Jesú virðist ekki hafa verið frœðimannslega útreiknuð speki, heldur sjálfsprott- inn ávöxtur af öllu hans htndarfari. Af þvf hann trúðí því, að guð væri í heim:num, og að honurn væri þannig varið, að hans vilji væri rjettlæti, þá trúði hann Ifka á það, að það sem rjett væri fcngi um sfðir unnið sigur. Rjett framkvcemd var þvf ekki, fyrir hans sjónum, neitt lausnarmeðal, heldui lífsins eðlilegi gangur. Siðfrœði Jesú var því íill glitsaumuð með þráðum trúar. Fjallræð- an, sem flytur hans æðstu siðalærdóma, cr funheit af trú- artilfinningum. Með rjettu framferði áleit hann, að væri einmitt ómiígulegt að maður losaði sig við heiminn, heldttr tengdist honum þvert á móti fastar og fastar með því. Fyrir hans sjónum var ekki dyggðin ’negatfv', heldur ’pósitív‘,það cr að segja, hún cr ckki f þvf fólgin.að forðast að gjiira hlutina, til þess maður eigi það ckki á hættu, að gjiira rangt; heldur í þvf, að kappkosta að gjöra þá, í þvf trausti, að manni auðnist að gjöra rjett. Þessvegna kom hann og át og drakk, hjelt sig í hópi mcðbrœðra sinna, og var einn af þcim. Arangurinn af kenningu hans og líferni varð kristindómurinn, og kristnu trúarbrögðin eru ekki aðeins trúarbriigð irins innra lífs, heldur einnig trúarbrögð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.