Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 14

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 14
94 N'Ý DAGSBRCN mannlegs bróðcrnis, og guðlcgs faðcrnis, af þvf að ein* ungis í samneyti hins meira lífs heildarinnar er líf cin- staklingsins mögulegt. Þegar að þvf kom að yfirgefa sfnar jarðnesku ævistöðvar, var viðskilnaðurinn gjörður í sama anda sem viðdvölin hafði verið : ,,Faðir, f þínar hendur fel jeg minn anda“. Þannig var ekki andlátið lionum, eftir sinni trú. inngangur í Nirvana eir.kislcikans, heldur cnnþá n&nara samneyti við Ifinn Alstaðarnálæga. Hvorug þcssara trúarbragða hef jeg að þessu lofað eða lastað. Vjcr höfum fhugað, í hvcrju þeim svipar saman og í hverju þau sjerstaklega grcinir fi. Önnur cru spámannsins trú, hin spekingsins, og bjáti nokkuð á hjá ('iðrum hvorum þeirra, er það vissulega höfuðsins cn ekkj hjartans skuld. Hvor um sig hóf mótspyrnu gegn stein. gj'ivingsblæ sinnar tíðar, en sinn upp á hvern máta. Oss, sem í vestrœnum l'.indum búum, við lífskj'ir gagnólík þcim, sem Hindúarnir höfðu við að búa, finnst máskc mikið af speki Siddartha óeðlilcgt og óuppbyggilcgt, cn hún cr komin svo f:am á mannlífssvið þessarar jarðar, að hún hefir þar sæti, hennar sannleikur til að geymast og gallar til að gleymast. Allur sannleikur gcngur að lokum sigri hrósandi af hólmi frá allri villu, oghcimurinn er nógu stór fyrir bæði það sem búddiskt cr og kristið Látum oss ekki taka undir mcð þvf sundrungarópi : Kristur cða Búdda; heldur þá sameiningarósk, sem sprettur af hugljúf. ara víðsýni : Kristur og Búdda. Hvortveggja þessi trúarbrögð hafa farið landflótta úr átth'jgum sfnum, kristnin úr Gyðingalandi, búddiskan úr Indlandi, og beggja ferill hefir farið eftir þvf þjóðlífi, sem þau hafa borist inn í. lvristnin gat neytt síns gróðrar- magns vcstur á bóginn, f hinu starfsríka, framsóknarfulla þjóðlífi Evrópulandanna, og þar óx hún og tók marg* víslcgum brcytingum. Búddatrúin barst austur á v.ð

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.