Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 22

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 22
102 N-í nAGSBRÍ-N Lnmbason hcfði sagt frá þeim, þ& hcfði þctta sannlciks- gildi algjörlega horfið, því hann ’hallaði mjögtil1. Sern dœmi um samrœmi i sdgunum vil jcg aðeins rninnast & Snorra goða. Hans er gctið í því nær öllum s'igum, scm fara fram <4 þeim tfma sem hann var uppi, og lyndiseink- unir Snorra goða eru níikvœmlega þær sömu í öllum. Ef Gunnar Lambason hefði sagt þcssar sögur, þá hefði lyndiseinkunnum Snorra goða verið lýst göðum cða vond- um einungis eftir þvf, hvort Gunnar Lambason var mcð honum eða móti f það eða hit1' skiftið, þvf hann ’hallaði mjög ti)‘. En af því að menn cins og Flosi Þ<5rðarson hafa sagt sögurnar og ,,borið öllum vel,“ þá hefir sam- rœmið náðst ,,ogþví vcrið trúað“. Mcðal forfeðra vorra var það ál.itinn ódrengsskapur að segja ekki rjett frá, eða að ,,halla til, “ og ef þeir smn skráðu fornsögur vorar hefðu fundið ástæðu til að efast um sannleiksgildi þeirra, þá hefðu þeir sjálfsagt aldrei færst slfkt f fang. En um sannleiksgildi þcirra hcfðu þeir hlotið að efast cf ekki hcfði verið samrremi milli þeirra, og samrremi milli þeirra gat því aðeins verið, að rjctt væri sagt frá. Vjer eigum þvf forntungu og forn- sögur, vegna þess að sannorðir menn hafa sagt frá atburð- um þeim er skeðu á söguöldunum. En hefir það annars nokkra þýðingu að eíga sögu ? Öll viðurkennum vjcr það, að ætlunarverk vort sje að vcra betri og gagnlegri mcnn og konur heldur cn forfeð- ur vorir voru; og að afkomenclur vorir skuli líka verða betri og göfugri heldur en vjer erum sjálf. En til þess að oss verði nokkuð ágengt f slíku, þá hljötum vjcr að þekkja hverjar hafa verið orsakir kosta eða lasta, sem vje'r höfum, og slfkar orsakir finnum vjcr f sögunni. Sjerhver þjóð, sem hefir sett orðið ,,Framför“ á ’prógramm1 sitt, hlýtur að gcfa gatur að þvf, hverjar hafa vcrið orsakir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.