Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 23

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 23
GUNNAR LAMBASON 103 til þcss, að cínni þjóð hcfir farið fram, ogannari farið aft- ur á sama tíma, og til þess þarf hfin að þckkja bæði sfna cigin og annara þjóða sögu. Og þá er það ekki síður nauðsynlegt að þekkja hana rjett, þvf það cr margfalt bctra að vita það sjálfur, að maður cr einhverju atriði Okunnugur, hcldur en „standa stöðugur f þcirri trú, “ að maður sjc gagnkunnugur þvf, sem maður veit ckkert um. Það cr miklu betra fyrir sjúfarandann, scm þarf að sigia inn á skcrjóttan fjörð, að vita ckkcrt um skerin og kann- ast við það fyrir sjálfum sjcr, heldur cn að hafa rammvit- Iaust sjókort og trfia þvf að það sjc rjett. Það cr nauðsynlcgt fyrir oss að þelckja menn, og það er nauðsynlcgt að þckkja þá rjctt. Og vjcr gctuin þekkt mcnn aðallcga gegnurn þrjá farvegi. Sá fyrsti cr pcr- sónuleg þekking. Sú þekking gctur oft vcrið n&kvœm, svo langt scm hún nær, cn það er svo skammt, þvf þcir cru svo fáir, scm vjcr getum haft pcrsónulcg kynni af, og fáir, sem geta haft pcrsó.iulefg kynni af oss. Annar far- vegur, sem vjcr þekkjum mcnu í gegnuir, er rit þau, sem þcir haía ritr.ð. Sú þckking gctur líka vcrið nokkuð ná- kvœm, cn hún cr líka ærið takmðrkuð. Þriðji farvegur- inn, sem vjor þckkjum menn f gcgnum er sá, hcað rjer hatjrum sagt um pá, nlcráð og áukráð, og f gegaum þann farvcg þckkjum vjcr flesta. Það er því ckki lftið árfðandi, að oss sjc sagt frá þeim af Flosa Þórðarsyni cn ckki Gunn- ari Lambasyni. Oss cr svo aðeins mfigulcgt að dœma nákvcemt um starf cins manns, að oss sje rjett bornar sög- urnar en ekki ,,hallað mj jg til, “ og þvf aðcins gctum vjer tckið fullkominn þátt f almcnnum vdferðarmálum og starfað að þeim, að vjcr þckkjum þá menn sem cru f verki mcð oss, og cinnig þá sem vinna á móti oss, og sömuieið- is tilgang þcirra. ]£r) hvernigiér þvf níi annars varið hjá oss Islending-

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.