Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 24

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 24
104 Nv DAGSBR(?N um hjer f Amerfku (eða Winnipégf? Er lijcr nokkra sögu að segja ? Og ef svo er, hver segir hana ? Er hún sögð af Flosa Þórðarsyni, eða er hún sögð af Gunnari Lambasyni ? Það er ekki mirínsti vafi á því, að hjer eru sögur að segja. Það cr margt og mikið, scm þarf að scgja okkur, og það er líka margt sem sn& segja af okkur. ICn svo cru lfka vafalaust flest&Har þcssar sögur sagðar af Gunnari Lambasyiu, Hverjum af oss kcmur t.d, til hugar að sögur þær, sem ,,Lögbcrg“ og ,fHeimskringla“ flytja oss af Greertway og R.oblin cða af Iiorden og Laurier, sje sagðar af manni cins og Flosa Þórðarsyni ? cnda mun naumast hægt að fíuna nokkum mann mcð hcibrigðri skynsemi scm trúir slíkum sögum. Hvcrsu nauðsynlegt það cr fyrir oss að sannar og rjettar sögur af þessum mönnum cða hverjum helzt öðvum, sem mjög miki! áhrif hafa á loggjöf eða dórnsvald, ætti ekki að þurfa að brýna fyrir nokkrum manni, en slfltt getur cklci fengist fyrti en Gunnari Lambasyni er hrundið burtu af sögustólnum. Svo eru þær sögur, sem sagðar cru af okkur. Þær koma helzt frarn í dómum, t. d, ritdómum, samkomu- dómum, ræðudómum, og dagdómum. Þegar Gunnar Lambason stölck upp & tóftarvegginn og sá Skarphjeðinn troða eldinrí, þ& mælti hann : „Ilvort grætur þú nú Skarphjeðinn ?“ Að Skarphjeðinn hafi grátið, cftir þcim skilningi sem hjcr cr átt við, cr alls ekki líklcgt, en að vatn liafi runnið úr augum hans af rcyk cr mjög senni- legt. Það er auðheyrí af frásögn Gunnars, þegar Sig- tryggur konungur spyr hvernig Skarphjeðinn hafi borið sig, að Gunnar hefir hje: meint, að Skarphjeðinn hafi grátið af kveifaraskap. Hann hefir því annaðhvort ekki skilið mismun þann, scm gctur vcrið í því að fclla tár af reyk, eða gráta af ókarhnennsku, cða þá hafi hann skilið

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.