Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 30

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 30
NÝ DAGSBRtrN I 10 synlegt að minnast opinbcrléga," í stað þess, að segja ,,það cr Itka oft Iffsnauðsynlcgt að minnast opinberlega á það, sem Ijótt er“. Það mætti tcljast hótfyndni af mjer, að fetta fingur út í þetta, ef það stæði ekki svona sjerstak- lega á, að þessi fyrirlestur miðar mestmegnis að þvf, að níða á allar lundir hin bókmenntalegu sturf annara manna. Kasti þeir ckki grjóti, sem í glersólum bfta! Hcfði sjera Jóti vcrið f busabckk f skóla, þá hcfði kennarinn gefið honum feitt stryk undir orðiö ,,ltka“ fyrir það,að hafa það á röngum, stað f setningunni, og það gjörir hann aftur og aftur; og svo annað stryk fyrir það,að setjatvisvar sinnum orðið ,,er“ hvað eftir annað, af því það er klaufalcgt mál, þótt hugsunin sjc ekki röng. Þessi ónákvœmni mcð það, hvað cr viðkunnanleg mcðferð á málinu, er ámælisverð, af þvf að á (iðrum stuðum er aftur svo mikil uppgjíirðarná- kvœmni, að tilgjörðin slcfn ftt úr henni. Hann lætui til að mynda kvcnnkyns nafnorð, sem drcgin eru af nafn- liætti sagnar enda á ,,an“ fyrir ,,un“: ,,skoðan“ fyrir ,,skoðun,“ af ,,að skoða“, Þegar rótarstafur sagnarinnar er ,,a,“ sjcst strax. á hljóðvarpi nafnorðsins, að það er ,,u“ (en ekki , ,a“) í fallendingurmi, sem ræður þar lögum: ,,bökun,“ bj'5rgun,“ tilslökun," cn ckki ,,bakan,“ ,,bjarg- an,“ ,,tilslakan“. bessi tilgjörðarritháttur virðist ciga að hafa eittíivert æðra gildi en stafsetning og framburður al- þýðunnar. Einnig brúkar hann hluttckningarorð nfttfðar þannig, að hvorugkya og þolfall karkyns f eintölu endar á ,,a;“ ,,villanda,“ ,,vonanda,“ ,,ómissanda“. Svolcið.'s talar ckki nokkur manneskja níi orðið, cn það cr dálítil fordild í að hafa það svona. Ennþá bctu- gctur fordild- in samt náð sjer niðri mcð þvf að geyma sagnorðin aftur undir skotti á setningunum, rjett cins og f þýzku. l að mun eiga að vcra einhvcr frœðimannsblær á þvf, sem h.vcr skusslnn gctur ekki lc’klð cftir. Ekki er það samt

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.