Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 32

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 32
r 12 NÝ DAGSBRÖN er að „hýsa," að synja Jrcss cr að ,,fithýsa“. Ac5 ,,inn- hýsa“ getur cngu nýju hlutverki afkastað, sem ekki fæst með þvf að ,,hýsa“. — Þá skal jeg nefna orðið ,,and- spœnis“. Þegar tveir hlutir standa þannig, að þcir eins og horfast f augu, ef'þeir hcfðu sjón, þá er sagt, að þeir sje hvor andspœnis öðrum. Þetta orð er sjálfsagt dregið af spœni, sem hafður er að skotmarki, og getur ekkert táknað annað en rúmmálslega afstöðu tvcggja hluta, en f fyrirlestrinum er svo að orði komist, að einn sjerstakur völlur ,,ætti að vcrða friðheilagar andsptenis sjerhverjuin dþverra“. Með þcssu á lfklcga að vera sett fram grófícga stórt siðferðisboðorð, cn verður í þcss stað hlægilcg vit- leysa. Völlurinn ætti, eftir þessari framsctningu, að vera friðhcilagur með svo felldu móti, að sjerhver óþverri væri korninn saman í haug beint á móti honum. — I einni fslenzkri fomsögu segir höfundurinn að sje „einmitt svo ágætur spegill“—að hvað ? Ja, það kemur aldrei, og þannig er orðinu ,,svo“ hvað eftir annað slett inn f miðjar setningar, án þess að nokkuð fylgi á eftir. Þetta cr ekki íslenzka. Það er hermt eftir enskri misbrúkun á orðinu ,,so“. Sama cr að segja um það orðatiltæki, sem haft er um Helgafell, að „jafna það með j'3rðu“. Það er enskt en ekki fslenzkt orðatiltæki: ,,to level with thc ground“. Einnig brúkar höf. óákveðna fornafnið ,,s1fkur“ eins og enskir menn brúka orðið ,,such,“ án þess að hafa mcð því nafnorð. Sömuleiðis er það enska en ekki íslenzka, að kalla fjall göfugt.* — Á einum stað er talað um ástrfð- ur hins „náttúrlega manns“. Hvað það þýðir eða hverjar ástr/ður hins ónáttúrlcga manns muni vera er mjcr ofvax- ið að skilja, nema svo sje, að þetta sjc beinlfnis þýðing á * Svoleiðla iýair eimiig sjeru Friðcik fjalli, Eem hann eá vestur viö Kyrralnfjd

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.