Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 33

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 33
BREIÐFIRZRI SrF.GILI.IN'K "3 óheppilcgu orðatiltæki í fornfálegum enskum ’guðsorða' bókum,‘ þar sem ,,natural man" og ,,spiritual man" er haft til þcss, að tákna ímyndað ósamrœmi f cðlisfari mann- anna. — Sumstaðar í fyrirléstrinum cr ekki svo gott að átta sig á því, hvort hcldur er um bögumæli eða liugs- unarvillu að ræða. Þannig cr til dœmis um orðið ,,fárán- legur“. Höf. getur þess á einum stað, að vissir mcnn hafi ásett sjcr að brjóta eina ákveðna löggjöf með þcim hætti, að gjöra einmitt það, scm löggjöfin bannaði þeim að gjöra. Að fara svolciðis að því að brjóta lögiti, telur sjera Jón fáránlega aðferð, og hvort sem hantr kann nij að skilja þetta sjálfur eða ekki, þá skilur það vfst enginn annar. Síðar spyr hann hvort það sje ekki fáránlegt að að hugsa urn það, sem hann er þá cinmitt sjálfur að hugsa og tala um. Það er þar scm hann cr í hugskoti sfnu að bendla þctta gamla „Skollans apaspií“ eitthvað við Sig- urð Júlíus, og eins og á stcndur f þvf sambandi, finnst mjer raunar, að það muni vcra óhætt að svara spurningu höf. játandi, en samt er það nú svona, að maður gctur ekki verið aldeilis viss um það, hvað af þrennu hjer er helzt um að ræða. Orðið ,,fáránlegt“ getur staðið á röngum stað f setningunni, eins og orðið ,,lfka“ stendur aftur og aftur. Það getur lfka verið í einhverri nýstár- legri merkingu eins og orðið „andspœnis". Og svo er það ekki óhugsandi, að öll setningin sje hrein og bein hugsunarvilla, eða mikilmennska. Jeg skal skjóta hjcr inn f fáum orðum, sem koma þessum athugascmdum við, þótt þau sje fyrirlestrinum ,,Að Helgafelli" óviðkomandi. í ræðu sem höfundur þess fyrirlestrar hjelt á fundi nokkrum hjer f borginni, benti hann á það, hversu miklu afsakanlegra það væri, að draga útlend orð inn í fslenzkuna, eins og fornmönnum hefði til dœmis farist með orðið ,,paðreim,“ heldur en að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.