Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 37
RREMjFIRZKí SPEGíLLINN
f 17
plœgnisfulla umvöndunarsemi, sem sjpra Jón dáist svo
fnjög að, komst á svo bjánalegt stig, að það mátti enginn
líta óþveginn til Hclgafells,— til himaríkisins hans gamla
Mostrarskeggja og frændanna hans!! — Svona fcr allur
trúarofsi að rá$i sfnu, þar sem engin skyns^mi er látin
komast að. I fann cndar ævinlega á einhverskonai hrein-
iætis láta-látum, einhverjum andlegum og líkamlegum
skoipatahætti, eins og hjá Gyðingum, sem mcð öllum s(nt
um þvotturo og fægingum eru vfst flestum þjóðum sóða-
jcgri.
Núskulum vjer hverfa aftur til Rjarnar Ketilssonar.
Þegar hann kom til systkina sinna, hiifðu þau tekið við
hinni kristnu trú. Við það gat hann ekki fje-j.lt yig og
leiddist hjá þeim vistin. Kölhiðu þau hann af þvf Björn
hinn austroena, og er ali-lfklegt að margur meðal Vestur-
ísicndinga gfeti enn þá borið það nafn mcð rjettu. Sýnir
þetta, að Bjöan var engu síður Asatrúar heldur en Þórólfur
karl Mostrarskeggi, þó.tt minna kvæði ^ð fr-ekju hans f
þcim efnum. Tók nú. Björn sig upp, á nýjan leik, og
sigldi til íslands. Þar nam hann land í nágrenni við Þór-
ólf og bjó f Bjarnarhöfn, og nefnir sagan hann hið me.sta
göfugmcnni. — Mcðal annars er það eftirtektaverður dríjtt-
ur í þessari spegilmjmd, að göfugur m^ður þarf e)<ki að,
auka göfgi sína með þeim uppskafningshætti, sem ölium
smámennum er svo eftirsóknarverflur. Björn sat til dauða-
(lags goðorðslaus f hj.eraði Þórólfs, en líallsteinn fjelagi
hans, sonur Þórólfs, loitaði á aðrar stöðvar, af þvf honum
kippti nóg í kynið til þessaðþykja ,lftilmann!egt að þiggja
land af föðUr sínum1. Það. gengur svo enn f dag, að sá
scm minnstri innr.i gíifgi liefir fyrir að fara, þarf mest á
því að halda, að láta hana scm bezt skfna á sjer hið ytia.
Það er einkenni allra andlegra smámcnna, að vilja sýnast
fyrir mö,nnum. — S.pnur Bjarnar hjet Ottarr, og annar
8*