Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 37

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Qupperneq 37
RREMjFIRZKí SPEGíLLINN f 17 plœgnisfulla umvöndunarsemi, sem sjpra Jón dáist svo fnjög að, komst á svo bjánalegt stig, að það mátti enginn líta óþveginn til Hclgafells,— til himaríkisins hans gamla Mostrarskeggja og frændanna hans!! — Svona fcr allur trúarofsi að rá$i sfnu, þar sem engin skyns^mi er látin komast að. I fann cndar ævinlega á einhverskonai hrein- iætis láta-látum, einhverjum andlegum og líkamlegum skoipatahætti, eins og hjá Gyðingum, sem mcð öllum s(nt um þvotturo og fægingum eru vfst flestum þjóðum sóða- jcgri. Núskulum vjer hverfa aftur til Rjarnar Ketilssonar. Þegar hann kom til systkina sinna, hiifðu þau tekið við hinni kristnu trú. Við það gat hann ekki fje-j.lt yig og leiddist hjá þeim vistin. Kölhiðu þau hann af þvf Björn hinn austroena, og er ali-lfklegt að margur meðal Vestur- ísicndinga gfeti enn þá borið það nafn mcð rjettu. Sýnir þetta, að Bjöan var engu síður Asatrúar heldur en Þórólfur karl Mostrarskeggi, þó.tt minna kvæði ^ð fr-ekju hans f þcim efnum. Tók nú. Björn sig upp, á nýjan leik, og sigldi til íslands. Þar nam hann land í nágrenni við Þór- ólf og bjó f Bjarnarhöfn, og nefnir sagan hann hið me.sta göfugmcnni. — Mcðal annars er það eftirtektaverður dríjtt- ur í þessari spegilmjmd, að göfugur m^ður þarf e)<ki að, auka göfgi sína með þeim uppskafningshætti, sem ölium smámennum er svo eftirsóknarverflur. Björn sat til dauða- (lags goðorðslaus f hj.eraði Þórólfs, en líallsteinn fjelagi hans, sonur Þórólfs, loitaði á aðrar stöðvar, af þvf honum kippti nóg í kynið til þessaðþykja ,lftilmann!egt að þiggja land af föðUr sínum1. Það. gengur svo enn f dag, að sá scm minnstri innr.i gíifgi liefir fyrir að fara, þarf mest á því að halda, að láta hana scm bezt skfna á sjer hið ytia. Það er einkenni allra andlegra smámcnna, að vilja sýnast fyrir mö,nnum. — S.pnur Bjarnar hjet Ottarr, og annar 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.