Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 46

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 46
NY DAGSHRÖN í 26 gæti ti'l hlýtar fcngið að njóta sfn. Hjá Englendingum gj'irði siðabótarhrcyfingin íi meginlandinu það að verkum, ■að konungur }3reta losaði rfki sitt út úr hinu rómverska guðsborgar.stjórnarumdcpmi, og gjðrðist sjálfur ,,verndari trúarinnar“. Það nafn bera brezkiiHfonungár enn f dag, cins og nokkurs konar næsta lið fram af nafninu ,páfi j R(5m‘, og-annan lið frá .höfuðprestur f Jcrúsa|em‘. Þótt Jpað yrði aldrei af þvf að koma á fuljkomnu guðsborgarr stjórnarfyrirkomulagi f London, þá hcfir vcrifi rammari kyrkjudómur ríkjandi hjá cnsku þjóðunum licldur cn hjá nokkurri frændþjóð þeirra sfðan mötspyrnan gegn kyrkjur dóminum, —- siðabótin sem kiSilnð er, --r byrjaði. Hvort sem þvf er nú svo varifí cða ckki, að kyrkju- dómur þessi og fjárpjógslundin standi f nánu sálar- fræðislegu sambandi, þá cr það samt eftirtektavert, að á jneðan guðsborgarstjórnarfarið stóð sem liæst hjá scmftr isku þjóðunum stqð einnig vcrzlun þcirra í mestúm blóma. Fönisfumenn eru nafntogaðir að fornu fari; Gyðinga þekkja allir pnn í dag í peningamálum; viðgang- ur Spánverja f verzlunarmálum fylgdi viðgangi kaþólsk- unnar; og þar scm Englendingar eru íiú vissujega mestu gróðamenn heimsins, þá er það auðvitað íhugúnarveit, að livað iniklu leyti það stondur í sambandi við þann heiður, sem þcir enn þá halda kyrkjudóminum í. Áhrif kj'rkju. dómsins eru cnn í dag, eins og þau voru á Gyðingalandi á Krists dugum, sýnileg f ytri áferðarfogurð, svo líkja rná við kalkaðar grafir hið ytra, þptt hið innra sje fulltaf rotn- un. Slíkt þjóðlíf, sem ávailt er þannig ,flagð undir fíigru skinni1, hefir verið ógpðfellt öllujn þcim, sem bqrið hafa f þrjósti Kvists hugarfai’. I\Justerisstarfsemi hinna hcbresku jderka og Lcvfta, spvn Jesús bar svo oftirminnilcga saman við liina fyrirlitnu Samaríumenn; róðukrossar, dýrðlinga-i jnenjar, sakramenti, syndakvittanir og sájumessvir ka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.