Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 52

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Page 52
132 NÝ DAGSBRÖN ínnan kyrknanna er fólk nó alveg horfið frá þvf.að sá r.tað" ur, sem nefndur hefir vcrið Vfti Heljar eða Helvíti, sje nokkurstaðar til. Þeim, sem ddauðleikatrúin er áreiðan- leg og hjartfólgin, stendur alls enginn dtti af því, hvað við muni taka eftir dauðann, heldur fylgir þeirri tró, cinkum og sjer í )agi,hugljóf von um ástvina endurfundí,og í oðru lagi,von um æðra ástand heldur en 1 þessu lífi. Hvað þcssu sfðara atriði viðvíkur, vcenta sumir sjer áframhald- andi gufgutiar f ciðru lffi, og að því leyti sem þeirlíta þá á sitt jarðneska Iff sem undirbúningsskóla, getur þeirra ó- dauðleikatrú haft siðfrœðislega þýðingu í þessu lífi. Hín skoðunin, sem sjera Jón á við, er þrælsótti við bcíðul guðs, og er fjarlæg þvf að vera siðfrœðisleg skoðun. I>að má al- veg merkilegt heita, að telja oss jarðarbúa í öðru orðinu ‘guðs bcirn', og f hinu orðinu halda því fram, að hræðslan við gamlan Svertingja í undirheimum, sem hvergi eru til, haldi oss sjerstaklega f skefjum á lffsleiðinni. t slfkum hugsunarhætti er ekki gjört mikið ráð fyrir því, að guð- dómseðli alföðursins gangi sjerlega vel f ættir. í þessu saurblaðaregistri f fyrirlestrinum ,,Að Helga- felli“ er niðurskipunin eins og hjá börnum, sem gcyma sjer rúsfnurnar þangaö til seinast. — ,,Heimskringlu“ nefnir höf. næstseinast, og segir að hún hafi flutt mikið tað á , ,þjóðlffsvöll Vestur-íslendinga“. Það er eins og ó- hreini bletturinn 1 hinum Breiðfirzka spegli hans i upphafi þessa Helgafells-fyrirlestrar hafi orðið honum svo hugljúf- ur, að hann geti ekki af þvf látið að halda sjer við það efn- ið. Nú man hann það eitt, að tað er tað, en gleymir þvf, að það er jafnframt áburður, svo last hans, ef satt væri, mætti f rauninni teljast blaðinu til hins mcsta lofs. — Blaðið „Dagskrá If." lætur höf. reka lestina. Þar byrjar hann á þvf að staðhæfa.að það blað hafi „opinberlega sett sjer það markmið að safna óhróðursögum um náungann":

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.