Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 53

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 53
BREIðFIRZKI SPEGILLINN »33 Minnast in& höf. þcss nft, að ,,fcrr orð, cr of munn líðr; stcndr ritinn stafr“. Bæði sem prcsti og manni cr sjera Jóni það ómetanleg hneysa, að hafa gjört þcssa staðhæf- ingu. Hftn sýnir, þvert ofan f það, sem bæði meðhalds- menn hans og mótstöðumenn, mundu allir jafnt hafa vœnst cftir af honum, að hann er ekki upp ftr þvf vaxinn, að Iseita æskumannslegum fttftrsnftningi gegn hinni cinlæg- ustu umbótaviðleitni sjer miklu áhugameiri og viðkvæmari imnnvina, ef þeir aðeins hafa brngðist þvf að syngja eftir hans nótum. Sá hefndarhugur sem f öllum þessum kafla kemur fram gegn hr. Sigurði Jftlfusi Jóhannessyni er fttak- anlega niðurlægjandi fyrir höf. Lykillinn að öllu sarnan liggur ekki svo mjög f þvf, að Sigurður hætti við að verða prestúr, eins og f þvf, að hann komst of innarlega í lftt- ersku uppfrœðsluna, til þess að fara svo aftur að leika lausum hala. Hann var kominn í kunnugleika og jafnvel vinfengi við margt af lftterska fólkinu, var bindindisfröm- uður, og bftinn að nft svo miklum fthrifum að geta verið hættulegur. Það þurfti þvf að gjöra snarpa sncrru til að fyrirbyggja þessa hættu, og hana gjörði svo kyrkjtifjclags- forsetinn sjftlfur f þessum fyrirlestri. Vopnaburðurinn f þcirri atlögu cr t.a.m. svona: ,,Menn hafa ckki gjörst ft- skrifcndur að ,,Dagskrft“ fyrir þft sök, að þcir hafi fyrir- fram trftað á ritstjórahæfileika fttgefandans“. „Menn hafa ckki stutt hann til þcss fyrirtækis f þeirri ímyndan, að f persónu lmns vævi eitthvert stórt ljós“. ,,Menn hafa ekki bftist við þvf, að hann myndi bæta blaðamennsku Vestur-íslendinga“. ,,Menn hafa ekki haft neina von um, að blaðið hans myndi vcrða til góðs“. ,,Menn sftu að hann var aumingi". ,,Menti hafa syndgað“, með þvf að halda „lffinu f þvf blaði, sem vita mfttti um fyrirfram að hlyti að verða mftlgagn vonzkunnar og óhreinleikáns". Svo er getið um skftldsögu, sem djöfullinn sjftlfur er aðal- 3#
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.