Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 58
138
NÝ DAGSBRtfN
LANDAl'RŒDl. Jörðin cr flöt. Maður gati stcypst
út af, ef of tæpt væri farið íi brúnina. Miðpúnktur
hennar cr annaðhvort bletturinn, sem Kristur fædd-
ist á, 3 fct frá jötunni, eða bletturinn, sem krossinn j
st(5ð á. Frjóvsamasta landið er Gyðingaland, sem-
flóir f mjólk og hunangi. u
MANNFRCIÍÐI. Guð bjó fyrst til mann úr leiri.og tók
svo bcin úr honum og bjá til úr þvf konu.
SÁLARFRCEÐI. Sálinni bljcs Guð fyrst f nasir Adams.
Samvizku hafa mcnri haft síðan djöfullinn tækli Evu.
ÞJÓÐAFRCEÐI. Fatnaður Adams og Evu, var fyrsta
*menningarsporið. Guð bjó sjálfur til handa þeim
skinnstakka. Sonur þcirra hjóna giftist í fjarlægu
landi konu, sem enginn veit hvernig varð til.
Eftir sorium Nóa heita mannflokkarnir Scm-
ítar, Jafetítar og Kamítar. Kamftar, scm eru
svartir, ciga að vcra þrælar. Mismunandi tungumúl
eru til síðan guð varð hræddur um að raennirnir ætl-
uðu að hafa það af, að byggja nógu híian turn til þess
ad ná upp í Himnaríki.
HERN AÐARFRCEÐI. í kringum vfggirtar borgir eiga
prcstar að ganga mcð lúðrablástri, þangað til múr
arnir hrynja, eins og f Jerfkó. Ungum stúlkum á að
skifta upp i milli hermannanna, en öllum öðrum i
stríðsfö.ngum á öllum aldri á að veita sem hrylli-
legastan dauðdaga. ^
LÆKNISFRCEÐI, Vondirandar og galdrakindur eru
valdar að öUum drepsóttum. Fjórar tegundir eru til
af holdi, hold raanna, hold dýra, hold fugla, og hold
fiska. Djöfullinn er í þeim, scm missir vitið. Skfrn-
arvatn og aðrir helgir dómar eru beztu mcðul.
Syndalækning fæst með altarisgöngu.