Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 58

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 58
138 NÝ DAGSBRtfN LANDAl'RŒDl. Jörðin cr flöt. Maður gati stcypst út af, ef of tæpt væri farið íi brúnina. Miðpúnktur hennar cr annaðhvort bletturinn, sem Kristur fædd- ist á, 3 fct frá jötunni, eða bletturinn, sem krossinn j st(5ð á. Frjóvsamasta landið er Gyðingaland, sem- flóir f mjólk og hunangi. u MANNFRCIÍÐI. Guð bjó fyrst til mann úr leiri.og tók svo bcin úr honum og bjá til úr þvf konu. SÁLARFRCEÐI. Sálinni bljcs Guð fyrst f nasir Adams. Samvizku hafa mcnri haft síðan djöfullinn tækli Evu. ÞJÓÐAFRCEÐI. Fatnaður Adams og Evu, var fyrsta *menningarsporið. Guð bjó sjálfur til handa þeim skinnstakka. Sonur þcirra hjóna giftist í fjarlægu landi konu, sem enginn veit hvernig varð til. Eftir sorium Nóa heita mannflokkarnir Scm- ítar, Jafetítar og Kamítar. Kamftar, scm eru svartir, ciga að vcra þrælar. Mismunandi tungumúl eru til síðan guð varð hræddur um að raennirnir ætl- uðu að hafa það af, að byggja nógu híian turn til þess ad ná upp í Himnaríki. HERN AÐARFRCEÐI. í kringum vfggirtar borgir eiga prcstar að ganga mcð lúðrablástri, þangað til múr arnir hrynja, eins og f Jerfkó. Ungum stúlkum á að skifta upp i milli hermannanna, en öllum öðrum i stríðsfö.ngum á öllum aldri á að veita sem hrylli- legastan dauðdaga. ^ LÆKNISFRCEÐI, Vondirandar og galdrakindur eru valdar að öUum drepsóttum. Fjórar tegundir eru til af holdi, hold raanna, hold dýra, hold fugla, og hold fiska. Djöfullinn er í þeim, scm missir vitið. Skfrn- arvatn og aðrir helgir dómar eru beztu mcðul. Syndalækning fæst með altarisgöngu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.