Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 61

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 61
BREIÐFIRZKI SPKGILLIKN 141 , ,æðri krftík'1. Mcð þvf munu menn ætla að fylgjendur hennar sje nð gefa f skyn, að kyrkjan hafi á takteinum ein- hvcrja óæðri krítfk. Þvf er ekki svo varið. Kyrkjan hef- ir ckki litið á biblfuna scm mannlega framleiðslu, og henni hefir ckki dottið í hug að krftísera framleiðslu guðs. Hún hefir enga biblfukrítík um hönd, og hin ‘hærri' krftfk hefir þvf ekki verið nefnd svo til samanburðar við það, sem ekkert er. Biblfukrftík cr ekki annað en fhugun alls þess sem biblfunni er viðkomandi. Sá hluti þcirrar íhugunar sem miðar til þess að fá áreiðanlegan texta, er nefndur ,,lægri krftfk". Það er fornfrœðisleg og málfrœðisleg rannsókn á handritum og þýðingum af biblíunni, stafsetn- ingu, orðamismun o. s. frv., gjörð í þvf skyni, að komast sem næstþvf, að maður mcgi reiða sig á að það, sem mað- ur hefir fyrir sjer á pappfrnum, sjc ekki eitthvað annað en það, scm upprunalega hefir verið skrifað af hinum fyrstu höfundum. ,,Lægri krítfkin" er íhugun hins ytra, sýnilcga búningsj en þegar henni er lokið kemur íhugun hins innra, sem í þeim búningi felst. Þar getur verið í það minnsta um þrennskonar íhugunarefni að ræða. í FVRSTA LAGI getur það verið beint áframhald af „lægri krftfkinni", svoleiðis.að þegar ófalsaður texti þykir vera fenginn, þá kemur næst til íhugunar h v a ð a i n n i- hald bókin hafi; hvar hún hafi verið skrifuð, og h v e n æ r það hafi verið gjört; h v e r hafi gjört það, og afhvaða tilefni, ogíhvaða tilgangi. Frá- sagan um þessi atriði,víðvfkjandi ritverkum hvaða þjóðar sem er,ncfnist bókmenntasaga; og sú íhugunaraðferð, sem fjöldi frœðimanna hefirnú upp á síðkastið bcitt til þess að fá þolanlega trúverðuga bókmenntasögu Gyðingaþjóðar- innar og eftirmanna hennar f trúarbragðacfnum, hefir fengið nafnið ,,hærri krftfk". Á móti þessari „hærri krftfk" heldur höf. fyrirlestrarins „Að Helgafelli", og

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.