Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 62

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 62
142 NÝ DAGSimtJN hím er þó f því eina fólgin, að hætta að lesa biblfuna híilf sofandi, og vakna til þess að íhuga það, sem þar stendur, eins skarplega og hvað annað,sem maður les. Hver sem tekur sjer bók f hönd, og gjörir sjer far um að sjá f því, + sem þar stendur, inn f sálu þess, sem ritað hefir bókina; og far um að skynja þann aldaranda, sem hefir sett .< stimpil sinn á hugsun bókarhöfundarins og hans framsetn- ingarmáta, sá lesari beitir ,,hærri krítfk“ við lestur þeirr- ar bðkar. Að gjöra þetta við bœkur biblíunnar telur sjcra Jón jafngildi þess að brúka kyrkjuna sína fyrir smáhýsi, og það segir hann að sje ,,krafa hinna nýju Kjalleklinga“ nó á dögum. í öðru lagi getur það verið fhugunarefnið, að gjöra sjcr grein fyrir þvf fagurfrœðislega gildi, scm ritið hafi, þ.e.a.s. íhuga bókmcnntalegu hliðina sjálfa ekki sfður cn bókmenntasögulegu hliðina. í bókmenntalegu tilliti kemur nærri öllum saman um, að mikill munur sjc á mis- munandi bókum biblfunnar. Allir sjá t. a. m. hve mikill munur er á orðskviðasafninu, sem kennt er við Salómon, og kóngaregistrinu, sem nefnist Kronfkubœkur. Að kannast við þesskonar mun hefir enginr. eiginlcga þurft að hika sjer við. Munurinn er þar eðlilegur vegna mismun- andi efnis. Hitt hefir fremur fengið mótspyrnu, að halda því fram, að bœkurnar bæri vottum mismunandi göða rit- höfundshæfileika, þvf þar hefir vetið gengið meira f ber- * högg við kenninguna um afskifti Heilags Anda. í i>ri«ja LAGI er svo,— að ,hærri krítíkinnb og bók- menntagildinu frágengnu, — íhugun á þeim lffslexíum, sem bœkurnar hafa að geyina. ,,Lægri krítíkin“ dœmir um tneðferð ritsins; „hærri krítfkin" um uppruna þess; fagurfrœðin um meðferð efnisins; en hjer er komið að því að dœma um efnið sjálft. A þesu stigi heyja kyrkjurnar sínar aðalorustur, metast sífcllt um það, hvaða lærdóm

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.