Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 68

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Síða 68
I4S NÝ DAÓSBKÍN hjer hcfir alisfc upp og tckið stefnuna eftir þcssum lcið- sögumáta, með ,,Enska“ sjer til fyrirmyndar, verður svo aftur sjálft fyrirmynd fyrir ,,!aridana, sem koma að heim- an“. Nýkomna móðirin.einkum ef hún er ung og tepru- leg, kennir litla barninu sínu „bæ-b.-e“ og ,,pússí“ á undan nokkru íslenzku orði, eins og hún heyrir jafnöldrur sfnar, sem fyrir eru, gjöra; og ,,hvernig gjíirir enska barn- ið?‘‘ er fyrsta Iærdómsgreinin í því að koma barninu sínu til manns. Aflciðingin vcrður sú, að fólkið nær þvf, að fylgja siðum þcssa lands í ytri umgengni, en inni fyrir fcr fjarri þvf, að það sje ,,eins og Enskir“. Enskumælandi fólk hjcr kallar Brctlandseyjar ,,móðurland“ sitt. 3á ættjarðarástarstrengur gctur ekki náð sjer niðri í brjósti barnsins, scm cr af íslcnzkum ættum. Eoreldra sfna heyrir það kalla ísland sitt ,,fi'iðurland“,en því er óvíðast nokkuð kennt um það, og utan að sjcr heyrir það og sjer hina almtnnu lftilsvirðingu fyrir því, scm cr íslcnzkt. Af því Manitoba er svo nýnumið land, að engir .Enskir* cru cnn þá til fyrirmyndar f fósturjarðarást hjcr, er mcstall- ur afsprengur hinna ðcnsku þjóðflokka hjer þjóðernislaust fólk að innrœti. Það fólk hefir svona nokkurnveginn á tungu sinni mál tvcggja þjóða, cn að háskólagengnu ung- lingunum undanskildum, hefir það bókmenntir hvorugrar. Það er eðlilcga mjög auðr clt fyrir sjera Jón, að tclja þessu fólki trú um, að það sje ekkert til handa því í þjóð- crnislega kjíilfestu nema trúin — trúin hans. Vandalftil þjóðernisrœktun cr það. Bara læra ,,trúna“; og með þvf á ir.aður svo að gcta eflt sfna íslendings- tilveru ,,alvcg cins og Enskir“. Undir kyrkju- þirigsfyrirlestri situr svo þcssi hálffslenzki, hálfenski lýður hrifinn af þcirri ímyndun,að þcir sje nú einmitt full- komnustu menn þjóðarinnar; svo sje Kristi og forseta sín- um fyrirað þakka;—og forsctinn sjer þaðásvip áhcyrend- ^BbJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.