Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 69

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 69
BUEIðFIRZKI spegillinn 149 anna, að skapsmunaskeyti sfn muni vera að hitta þá, sem hann vill nft sjer niðri á. Með því er þá hvorutveggja markmiðinu náð, — falli óvinanna (vœntanlega), og fylgi vinanna (vissulega). Þeir standa upp undan slíkri ræðu ennþá bjargfastari en áður í þeim ,,cvangeliska“ ásetn- ingi, að halda áfram að flytja sína ,,barnatrú“ f lestinrd en hafa dollarinn fyrir leiðarstein, alveg eins og ,,Enskir“. Renni maður huga sfnum nú að endingu yfir þenna fyrirlestur f heild sinni með sjerstdku tilliti til nafnsins, sem höfundurinn 'nefir valið honum, og þess, sem stendur í sambandi við það nafn, þá leynir það sjer ekki, að höf. er með samlíkingum sínnm að skifta íslendingum nú á tfmum í tvo hópa, -—- nýja Þórsnesinga og nýja Kjallekl- inga. — í flokki Þórsnesinga telur hann alla þá, sem vilja halda áfram að kúra þjóðina niður undir þvf suðrœna hindurvitnafargi, scm mest er búið að úrætta hana frá sfnu upprunalega norrœna eðlisfan, „kynslóð eftir kynslóð og öld eftir öld“. Mestri furðu sætir, að hann skyldi slysast til að skipa fylgjendum sínum á bekk með öðrum eins fylgifiskum eins og Snorra goða, Berki hinum digra, Víga-Styri, og Þórólfi bægifót. Vjer munum fæstir öf- unda þá af fjelagsskapnum; en oss kynni að vera forvitni á að vita, hvaða andlit það eru á mcðal vor nú, sem bczt endurspeglast f hinni gömlu skuggsjá. Það er auðsjeð hver cr „sj&lfkjörinn hofgoði11, og því væri gaman að vita Ifka hverjir bezt leika nú hinar ,ru!lurnar'. — Á hinn bóg- inn brúkar höf. nafn Kjalleklinga sem vanvirðuheiti yfir alla þá, sem f nokkru hafa sig upp á móti því, sem hann sjálfur vill vera láta. Á bekkinn hjft Steinþóri á Eyri, Arnkeli goða, og Birni Breiðvíkingakappa er því, svo svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.