Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 70

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 70
Nt? DAGSBRtfN 15o scm að sjálfsögðu, Öllum framtaksemdar og nýjungamönn- um hinnar íslenzku þjóðar nú vfsað. Ekki er það <>lfk!egt,að fyr en þórsnesinga vorrarald- ar varir nú sjálfa, verði þessir sfðari Kjalleklingar farnir að hafa ,þingmenn‘ til helminga við þá eins og forðum daga. Kjalleklingar mega gjarnan allir þeir ncfnast, sem reiðubúnir eru til þess, að fótumtroða allan arfgengan þussaskap og sjálfbyrgingskeipa. í þeirra hópi eru allir þeir nú, sem í alvöru segja : ,,Að halda sitt stryk, vera’ í hættunni stór, og horfa’ ekki’ um öxl, — það er mátinn". Eða ,,Graf á skjöld þinn orðin : ‘Aldrei víkja'. Áfram beint f horfi rjettu. Mundu guð þinn aldrei, aldrei svfkja; áfram svo að marki settu“. íh al d cr ekki þeirra verkefni heldur áframhalcl. Þeir bjóða ekki ,,Stattu fast“, heldur „Stfgðu fast“; þvf hið fyrra er þar f fólgið af sjálfu sjer. Þórsnesingar vcrða aftur á móti að nefnast þeir íhaldsmenn, sem ,,út í dimma fornöld Iýsa’ og leita lífsins perlum að, og heiðurskrans". Þeirra manna merkisberi hefir nú sjera Jón Bjarnason gjörst á gamalsaldri, maður sá, sem sagt cr að fyrrum hafi verið frelsishetja í Nýja Islandi, á meðan hann hafi verið upp á sitt bezta. Svona fcr hverjum aftur þegar honum er fullfarið fram. Mig hrollir við ellinni þegar jeg hugsa til þess, að enginn af oss á það nú víst, að samskonar ófarir geti ekki hcnt hann sjálfan, annaðhvort vegna hverflyndis cða heilsuleysis. Fyrir sjálfs míns hönd hef jeg engar illsakir að troða við sjera Jón Bjarnason, það jeg til veit, og get

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.