Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 71

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 71
BREIÐFIRZKI spegillinn 151 því hitalaust gjört mjer grein fyrir þvf, sem segja mætt honum persónulega til vorkunnar; en hvað sem öllu því líður, er fyrirlestur þessi, ,,Að Helgafelli“, í sjálfu sjer jafnvítaverður fyrir því. Fyrirlesturinn er ókristilegur, af þvf að skoðanimar, sem þar er haldið á lofti, stcfna frá en ekki að hugsjón heilaglcikans; — benda á gullkálfsdýrkunarþjóð sem lcið- arljós mannanna, og telja Krist sjálfan fyrirmynd í falsi. Hann er hncykslanlegur, af þvf, hversu mikið örlar þar á bæði lítilsvirðingu fyrir sannleikanum og klœkimennsku, ósamboðinni þeim, scm er leiðsögumaður annara í siðferð- islegum efnum, — að ótalinni þeirri framsetningaróvand- virkni, sem ekki verður fyrirgefin þeim, sem lætur hýð- ingarvöndinn ganga á annara bökum fyrir sömu sakir. Og svo er fyrirlesturinn blátt áfram fyrirlitlegur, vegna hins hóflausa sjálfbyrgingsskapar,sem Iýsir sjer í allri þcrrri rök- semdafærslu, setn fram er færð hinum ókristilegu og hneykslanlegu skoðunum til stuðnings. Að endingu get jeg ekki stillt mig um að óska þcss, — ekki vegna þcss scm höf. cr nú, hcldur vegna hins, sem hann virðist um eina tíð hafa vcrið, þrátt fyrir allan ofsann og trúarhringlið, — að honum. mætti auðnast að skrifa dálítið ennþá, áður en dögunum cr lokið, svo að þessi eftirminnilcga þjóðarháðungþyrfti ekki að vcrða hans andlega örverpi.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.