Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 74

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 74
E F T I R M Á L I. (Gimli, i. okt. 1906.) AÐ kvtfldi hins 23. jímf, árið 1902, var ys Ofj Þys ít tfllum alfaravcgum, sem lágu frá kyrkjunni á Gardar, Sjcra Jtfn Bjarnason hafði þft verið að I júka við að flytja fyrirlcstur um það lundarfar og háttalag, scm fslenzkt fólk hefði, og þann bókmenntalega afrakstur, sem þjóðlffið gæfi af sjer. Flestum, sem á fyrirlesturinn minntust, virtist vera þungt i sinni, en vegna afsttfðu sinnar sem kyrkju- þingsmenn og styrktarmenn hins lfitcrska fjelagsskapar, Ijetu margir sem minnst bera á óánægju sinni. Tveir nánir vandamenn htffundarins gjtfrðu sjer nokkurt far um, að koma mtfnnum til að Jíta á htff. sem markverða þjóð- hctju, að hafa kjark til að segja svona til syndanna, en vandræðalegir urðu þeir hver f sfnu lagi, þegar lcitað var eftir ástæðum fyrir þvf, að sá þjóðhetjukjarkur skyldi ekki að neinu leyti ná til Lögbergs eða Ltfgberginga. Það leit svo fit sem í hópi samverkamanna fyrirlesarans væri eng- ar syndir á að minnnast. Þegar jeg svo las fyrirlesturinn á prenti, sá jeg glöggt hversu fjarlægt ollum sannleika það var, að álíta hann samansettan vegna spámannlegrar vandlætingasemi þjóð- inni til fgrundunar og betrunar. Partfskan var svo aug- Ijós, — snoppungamir voru svo svívirðilega reknir á nasir sumra, án tilverknaðar, en gullhamrarnir látnir dynja yfir aðra, svo verðskuldunarlaust,—að það !á f augum uppi, að þetta brot íslenzku þjóðarinnar, sem vestanhafs býr, gat með engu móti staðist við, að láta komandi kynslóðir hafa algjtfrða þögn til sannindamerkis um almennt samþykki slfks sleggjudóms. Eftir þetta leið saint nokkur tími svo>

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.