Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Page 11

Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Page 11
II E I M I lí 7 arinnar á nýjum tónsmiðum, láta lagið silja í fyrirrúmi fyrir nýtisku hljómasamböndum (moderne harmonik). Ef það tekst, þá er engin liælta, að fólk undrist yl'ir því, að það ef lil vill gal notið þess, sem fram fór, af því að það bjóst við pálþykkum, ómstríðum akkorðum i anda atonalismans, sem afneitar söngrænni tjáningu. Til þess að lilúa að slikri viðleitni, yrði að efna til alþjóðatónlistar- móts einu sinni á ári, að vorlagi, ])ar sem einvörðungu vrði flutt innlend tónlist. Að sjálfsögðu ættu allir beztu söng- og tónlistarkraftar þjóðarinnar að gefa kost á sinni aðstoð og tónskáld vor að vinna sleitulaust að samningu nýrra verka. Mundi þelta bæta stórum úr því álmgaleysi, seni nú rikir bjá okkur í þessum efnum. Kórar utan at' landi myndi eftir getu koma lil höfuðstaðarins og svngja héraðssöng sinn, sem dr. Guðm. Finnbogason lagði lil að risi upp, auk annara laga. 1 ]jví skyni mundi koma til greina að efna til samkeppni, auk þess sem lofsöngur vor er of viðamikill fyrir almenning til að svngja, svo atbug- andi væri, livorl ekki fyndist hentugra lag til notkunar á stórum mannamólum, þar sem allir taka undir. Leipzig í nóv. 1937. ERLKÖNIG E F T I R FRANZ S C H U R E R T. EFTIR BALDUR ANDRÉSSON. Ekkert kvæði eftir Göetbe er eins alþekl og „Álfakong- urinn“ eða „Erlkönig“, eins og það beitir á þýzku. Þetta mun fyrst og fremst vera að þakka snildarsönglögum, sem gerð liafa verið við kvæðið, og þá ckki sízt liinu svip- mikla sönglagi Schuberts. Hann samdi það að eins 19 ára gamall, árið 1816. „Erlkiinig" befir verið þýddur á íslenzku af Steingrími Tborsteinson („Hver ríður þar siðla um svalnæturskeið“)

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.